Goðasteinn - 01.09.2013, Side 66

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 66
64 Goðasteinn 2013 daginn eftir miðvikudag var veðrið enn verra, stormur, snjóbylur og kuldi, ekki annað að gera en halda kyrru fyrir þar sem komið var. Morguninn þar á eftir fimmtudag hafði heldur lægt og upp komu vangaveltur um að reyna að halda ferðinni áfram, sem að athuguðu máli reyndist ekki geta gengið, skaf- renningurinn var of mikill til þess. Okkur var því aðeins einn kostur gerður að halda kyrru fyrir þar sem við vorum í tryggvaskála, sem við reyndum vera ansi óþéttann og hleypa í gegnum sig storminum. Þarna var margt fólk farið að safnast saman vegna þess að ekki var hægt að komast suður. Eins og alltaf þegar beðið er þótti okkur seinagangur á tímanum. Reynt var að taka í spil eða stytta tímann með spjalli við aðra gesti þarna. Kunnur hagyrðingur Erlendur á Gilsbakka í Vestmannaeyjum, sem við þekktum vel var þarna og oft með okkur. Hann gerði eitthvað af vísum sem ég man ekki lengur og þarna var líka komin Siggi Hornfirðingur sem oft var hægt að hafa ýmislegt af. Og þegar reynt er að leita að efni til að stytta sér stundir við var til dæmis horft þarna á stóran mann sem var vel í skinn komið, eins og sléttað í allar lautir á andlit- inu, kinnarnar á honum og upp í kringum gagnaugun glansaði svo vel. Og þegar hann var að borða matinn sinn brosti hann svo ánægjulega, það leyndi sér ekki að honum þótti flestur matur góður. Við ferðafélagarnir vorum saman í herbergi, og sváfum tveir og tveir í sama rúmi, þó sængin sem við höfðum væri bara fyrir einn. Þar af leiðandi var alltaf hluti af líkamanum útundan, og ekki hægt að halda neinni hlýju undir sænginni þegar jaðrar hennar voru á lofti. Ósjálfrátt var maður alltaf að toga og toga og hnipra sig saman í kút, sem leiddi þá af sjálfu sér að bakhlutinn varð úti í kuldanum. Í þessum stellingum var stritast við að sofna, sem ekki gekk fyrr en langt var liðið á nótt. Það kom líka til að seinni tvær næturnar sem við vorum þarna vantaði alla áreynslu að deginum svo ástæða væri til afslöppunar að kvöldinu. Við hýrðumst hálfskjálf- andi í endalausri bið eftir að komast suður og áfram heim til Eyja. Eitt kvöldið upphófst gleðskapur í einu herberginu og við töldum að þar væru samankomnir áætlunarbílstjórar að hlæja og gantast við stúlkurnar á staðnum, ekki varð séð fram á neina ró eða hljóða nótt í nánd. En svo allt í einu byrjaði Guðjón bróðir okkar að stynja. Þó við vissum að hann var til alls vís í sambandi við leik- araskap skildum við ekki strax hvað að honum var. Hann hljóðaði sífellt hærra og hærra en af því það var hann tókum við ekki mark á því að svo stöddu. loks var hætt að hlæja í herberginu við hliðina, stúlkurnar virtust vera að hlusta á kvalastunurnar. Og eftir stutta stund opnuðu þær hurðina og spurðu hvort einhver væri veikur, og hvað þær gætu gert. Bergsteinn varð fyrir svörum og taldi að helst væri að gefa honum að drekka. Ekki stóð á því að vörmu spori komu þær með fullt glas af ísköldu vatni sem þær réttu hinum þjáða. En það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.