Goðasteinn - 01.09.2013, Page 83

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 83
81 Goðasteinn 2013 Sviplegur dauðdagi Páls Pálssonar 21. júlí 1876 varð mörgum harmsefni í Fljótshlíð. Páll var bústólpinn í Árkvörn um mörg ár. Sigurður uppeldisbróðir hans var þá annað veifið fjarvistum frá heimili. Örlagadaginn var Páll ásamt tveimur vinnukonum og vinnumanni, Guðmundi Þórðarsyni frá Stóru-Hildisey í landeyjum að hreinsa brekkuslægjur inn undir Bleiksárgljúfri. Í hvíldarstund við þrengslin á gljúfrinu tók Páll fyrir það feigðarflan að stökkva austur um það og gekk að óskum. Í stökkvi til baka hrapaði Páll niður í gljúfrið og beið bana. „Mér datt öll mín mæða í hug á brúðkaupsdaginn nema það að ég ætti að missa hann Pál,“ sagði móðir hans er hún fékk dánarfregnina. Þorsteinn Erl- ingsson orti minningarljóð, þá 18 ára, og fékk birt í Þjóðólfi. um handrit Páls, lbs. 536,4to, er það að segja að ég hygg einsdæmi, ekki aðeins litið til Íslands, heldur langt út fyrir landsteina, að 9 til 10 ára barn vinni slíkt verk og svo vel sem raun ber vitni. sögu-steinunn Sögu-Steinunn var alþekkt um austanvert Rangárþing undir lok 19. aldar, öðrum fremur gædd íþrótt andans. Hún hlaut viðurnefnið af því að ferðast um byggðir að vetri og segja sögur. Faðir minn, tómas Þórðarson, var fæddur 1886 og alinn upp í Varmahlíð, móðir mín, Krístín Magnúsdóttir, fædd 1887, var alin upp á ysta-Skála í sömu sveit. Báðum voru þeim hugstæðar komur Sögu-Steinunnar. Hún dvaldi gestanæturnar tvær, jafnvel orlofsnætur, og sagði sleitulaust sögur langar kvöldvökur. Henni var einnig lagin sú list að lesa í lófa. Móðir mín hafði þessa setningu eftir Steinunni: „Kross í miðju matborði merkir lukku og velgengni.“ Matborðið er miðhluti lófans. Steinunn var fædd 10. maí 1823, dóttir Gísla Sveinssonar bónda í Miðkoti í Fljótshlíð og konu hans, Steinunnar Þorleifsdóttur. Hún giftist Magnúsi Þor- valdssyni frá Stóra-Klofa í landsveit. Saman bjuggu þau í tungukoti í Fljóts- hlíð, hjáleigu frá Arngeirsstöðum árin 1871 til 1885. Magnús dó 1893. Næstu ár ferðaðist Steinunn löngum um Fljótshlíð og Eyjafjöll og flutti fólki vel þegna sagnaskemmtun. Margir leystu hana út með gjöfum, matföngum eða öðru sem kom í góðar þarfir. Jóhanna dóttir Steinunnar og Magnúsar, f. 1868, barst ung að árum að Steinum undir Eyjafjöllum. Hún giftist Jóni syni Einars Jónssonar og Þór- unnar Sveinsdóttur í Steinum. Þau festu síðar bú í Steinum, Jón varð þá brátt örkumlamaður sökum liðagigtar. Var Jóhanna orðlögð fyrir dugnað og þolgæði í þeim þrengingum. Steinunn móðir hennar átti öðru hverju dvalir í Steinum undir aldamótin 1900. Í fórum mínum er ljósrit af bréfi sem hún skrifar 25. sept. 1899 Steinunni dóttur sinni í Narfakoti. Hún átti þá tveggja ára dvöl sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.