Goðasteinn - 01.09.2013, Side 84

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 84
82 Goðasteinn 2012 húskona hjá Jóni Einarssyni og Þórönnu Sveinsdóttur í Steinum, hrósar Þór- önnu en barmar sér yfir bágum kjörum. Hún segir í bréfinu: „Mjer líður fremur vel, nema hvað jeg á hálf erfitt að draga fram lífið, því ekkert hef jeg mig við að styðja nema þetta sem jeg er að vinna, sitt fyrir hvörn, og vill það nú ganga í hálfgerðum molum að fá fyrir það.“ Í bréfinu getur hún um sumarferð: „Jeg fór reyndar austur í Hjörleifshöfða og var mjer þar mikið vel tekið.“ Ætla má að Steinunn hafi þá haft uppi sagnaskemmtun. Eftir Jóhönnu Magnúsdóttur skráði ég: „Mamma var víðfrægur sagnasjóður og þóttu mér þær stundir góðar þegar hún kom austur að Steinum og þuldi okkur sögur um langar vökur. Eftir henni voru höfð þessi orð: „Strákarnir í Skógum voru að segja: „Allar sögur byrja svona: Einu sinni voru kóngur og drottning í ríki sínu og karl og kerling í koti sínu. En ég sagði þeim: „Ég get sagt ykkur 100 sögur sem ekki hafa þetta upphaf.“ tvær fróðleikskonur í Fljótshlíð, ingilaug teitsdóttir í tungu (f. 1884), og Helga Pálsdóttir á Grjótá (f. 1877), sögðu mér frá Sögu-Steinunni. „Hjá henni var aldrei þurrð á sögum og ævintýrum,“ sagði Helga. Þar fóru saman með ævintýrum þjóðsögur af ýmsum toga og huldufólkssögur. Steinunn var ram- skyggn, „sá allt í jörðu og á,“ sagði Jón Einarsson fóstri móður minnar er um Steinunni var rætt. Þjóðkvæðið „Þorkell átti dætur tvær“ nam Helga á Grjótá af Steinunni meðan hún malaði rúg í flatkökubakstur. „Hún var sífræðandi hvar sem hún kom,“ sagði Helga. ingilaugu voru minnistæðar komur Steinunnar á æskuheimili hennar á Grjótá. Hún og systkini hennar undu þá löngum við að hlýða á sögur og æv- intýri Steinunnar. til hennar sótti ingilaug söguna um stjörnustelpuna, æv- intýr sem hún þuldi mér. Gamlar þulur voru og vel þegnar. Af Steinunni nam ingilaug þuluna „Heyrði ég í hamrinum/hátt var látið/sárt var grátið.“ Halldóra dóttir Steinunnar lærði af henni sagnalist. ingilaug minntist þess að Halldóra heimsótti hana að tungu, er hún var komin þangað til búskapar, og sagði börn- um hennar sögur og ævintýri meðan kýrnar mauluðu kvöldgjöfina. Halldóra dó í Stóra-Kollabæ árið 1931. Fljótt á litið virðist arfurinn frá Steinunni hafa horfið í stórasjó tímans. Ekki sést skráð að neinn hafi setið yfir henni og skráð úr sagnasjóði. Þorsteinn Erl- ingsson skáld var samtímamaður Steinunnar og sveitungi. undir lok 19. aldar miðlaði hann vini sínum Ólafi davíðssyni ævintýrum og þjóðsögum, en getur ekki heimilda. Naumast fer hjá því að þar sé eitthvað sótt til Steinunnar en engri sönnun verður við komið. Heldur betur bættist í búi er nér barst í hendur sagnahandrit frá Barkarstöð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.