Goðasteinn - 01.09.2013, Side 95

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 95
93 Goðasteinn 2013 aðeins örnefni sem benti til byggðar s.s. Hjáleigubakki). Þau eyðibýli sem töld- ust henta til frekari rannsókna í þessu verkefni voru öll farin í eyði fyrir lok 19. aldar og hefur þar af leiðandi að líkindum ekki verið raskað af vélum. Nið- urstöður forkönnunar voru að 67 eyðibýli (45%) væru ekki sérlega hentug til frekari rannsókna, en 82 eyðibýli (55%) töldust hentug til frekari rannsókna. Þessar niðurstöður sýna að gríðarmiklir rannsóknarmöguleikar eru fyrir hendi á þessu svæði. Ljóst er að svæðið við Heklurætur hentar vel til yfirgripsmikla rannsókna sem geta fært okkur ítarlega þekkingu á þróun byggðar, daglegu lífi og á samspili manns og náttúru á svæðinu allt frá landnámi. Lokaorð ljóst er að eldvirkni er aðalrót vandans sem bændur Heklubyggða hafa átt við að etja í gegnum aldirnar. Álitamálin snúa að því hvernig fólk brást við breytingum í umhverfinu, hvenær það sá ný tækifæri og hvenær það gafst upp. Spurninguna mætti allt eins orða sem svo: Af hverju hélst jafnmikil byggð jafn- lengi við Heklurætur þrátt fyrir að stór hluti ræktar- og beitarlands hafi sann- arlega verið orðinn örfoka? til að svara þessari spurningu er nauðsynlegt að tímasetja byggðina mun betur en hægt er að gera á grundvelli heimilda, skráningar og gripa eins og gert var í undirbúningsrannsókninni sem hér hefur verið kynnt. Sú nálgun gaf þó ýmsar vísbendingar um þróun og eyðingu byggðar en er í mörgum tilfellum of óáreiðanleg eða ónákvæm ein og sér til að hægt sé að nota hana til að þróa kenningar um byggðaeyðingu á svæðinu. Niðurstöður forkönnunarinnar sýna að byggðin í nágrenni Heklu varð líklega mjög umfangsmikil strax á víkingaöld. um það vitna m.a. fjölmargir víkinga- aldagripir sem borist hafa söfnum úr uppblæstri á þessum slóðum. Gríðarlegt tjón hefur orðið á byggðinni í gegnum aldirnar sökum nálægðarinnar við Heklu en ýmislegt bendir til að eyðing byggðar hafi verið mismikil eftir öldum. Tals- verðar leifar eyðibyggðarinnar sjást enn í nágrenni Heklu en þó er mörgum af mikilvægustu minjastöðunum, þar á meðal friðlýstum býlum, mikil hætta búin vegna rofs og sandfoks og öll ummerki um þónokkra staði eru þegar horfin. ljóst er að í eyðibyggðinni við Heklurætur felast miklir möguleikar til rann- sókna. Í henni er fólginn fróðleikur um daglegt líf á þessum slóðum á fyrri öldum, mataræði, neysluvenjur og búskaparhætti en jafnframt getur hún gefið vísbendingar um aðlögun íbúa að breyttum umhverfisaðstæðum – ekki bara við Heklurætur heldur víðs vegar um land þar sem náttúruöflin hafa mótað byggðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.