Goðasteinn - 01.09.2013, Side 119

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 119
117 Goðasteinn 2013 urheims. Jónbjörn hljóðritaði þetta safn hér heima, áður en hann fór vestur um haf nálægt 1920. Hann tók með sér tæki sitt og bar það milli Íslendingabyggða á bakinu. Nærri má geta, að landar hans hafi tekið því fagnandi að heyra raddir að heiman, þegar leikin voru af tækinu rímnalög, sem menn könnuðust við frá Íslandi. Á gamals aldri kom Jónbjörn heim til Íslands aftur og hafði með sér rímnalagasafnið. tækið og hljóðritasafn Jónbjörns er geymt á stofnun Árna Magnússonar, eins og áður segir, svo og hljóðritasafn Hjálmars lárussonar útskurðarmeistara, bróður Jóns lárussonar frá Hlíð, en þeir voru dóttursynir Bólu-Hjálmars og miklir kvæðamenn báðir. loks má nefna hljóðritanir þjóðlaga og rímnalaga gerðar af Jóni leifs tónskáldi á vaxhólka á árunum 1926, 1928 og síðast um 1935. Frumgögnin eru varðveitt í Þjóðfræðasafninu í Berlín en afrit þeirra í Þjóðminjasafni Íslands. Hljómplöturnar og grammófónninn tóku við af vaxhólkunum. Fyrsta upptaka með þeirri tækni á íslensku efni var árið 1910, þegar Pétur Á. Jónsson söng inn á tvær hljómplötur í Kaupmannahöfn. Elstu hljómplötur með rímnakveðskap eru upptökur með kveðskap Jóns lár- ussonar frá Hlíð á Vatnsnesi, Páls Stefánssonar úr Skagafirði og Gísla Ólafs- sonar frá Eiríksstöðum í Svartárdal frá því um 1930. Veturinn 1935 og veturinn 1936 voru hljóðritaðar á vegum Kvæðamannafélagsins iðunnar í Reykjavík 200 stemmur á svonefndar silfurplötur. Árið 2004 voru þessar stemmur gefnar út á 4 geisladiskum með 50 stemmum á hverjum diski. Geisladiskarnir fylgja glæsilegri bók, SilFuRPlÖtuR iÐuNNAR. Þar eru stemmurnar skráðar með nótum og eitt og annað til fróðleiks um kveðskaparlist, bragfræði, fjallað um kvæðamennina, vísnahöfundana o.fl. Á síðustu árum hefur verið gefið út talsvert af kvæðalögum á geisladiskum og á internetið hefur verið fest margt af kvæðalögum fyrri tíma. Það, sem skráð er hér, er byggt á ágætum ritgerð- um í þessari bók eftir Steindór Andersen, Guðmund Andra thorsson, Pétur Björnsson og Rósu Þorsteinsdóttur, Njál Sigurðsson, Hrein Valdimarsson og Gunnstein Ólafsson. Lagboðavísur, kennsla á stemmum, kvæðalagaæfingar Sú er venja kvæðamanna, sem kunna margar stemmur að hafa eina tiltekna vísu til að æfa hverja stemmu, tengja ákveðna vísu við ákveðna stemmu. Þess- ar vísur eða jafnvel fyrsta hending vísunnar eru kallaðar lagboðar. Í fyrstu höfðu kvæðamenn sín eigin lagboðahefti, en árið 1957 var gefinn út bæklingur með 177 lagboðavísum fyrir félagsmenn iðunnar. Árið 1964 var gefið út nýtt lagboðahefti með 303 vísum. Hver um sig minnti á sérstaka stemmu. Þriðja útgáfa lagboða með 500 mismunandi vísum kom út árið 1984. Þessum lagboð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.