Goðasteinn - 01.09.2013, Side 131

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 131
129 Goðasteinn 2013 annars er ekki tekið mark á því. Ég skrifaði strax niður eftirfarandi klausu sem ég kallaði. Mínar óskir og eigin vilji. Kæri óhamingjusami vinur. Ég óska eftir því að þú hættir að amast við því að ég rífi fjárhúsin. Þau eru hætt að þjóna tilgangi í búrekstrinum. Ég vil aftur á móti fyrirgefa þér þennan mótþróa og gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa þér í þinni slæmu stöðu. Ég óska eftir því að þú viljir þiggja þá hjálp mína og annarra sem að því vilja koma. Ég las þetta hvoru tveggja yfir og sendi Grámanni það samtímis í hugskeyti. Hreinritaði síðan og geymi skjalið vandlega. Síðan ræddum við Hafsteinn sam- an í símanum dágóða stund. Hann sagði mér frá ýmsum svona svipuðum mál- um sem hann hefur verið beðinn að hafa afskifti af, þar sem sálir hinna fram- liðnu eru ósáttar við framferði þeirra sem búa í þessum heimi. Honum hefur alltaf tekist að ná fram sáttum. Vorum við sammála um að best væri að hjálpa þessum náunga brott til betri heimkynna. Ég minntist á afstöðu íslensku þjóðkirkjunnar og prestanna hennar þjóna til spíritisma. En eins og allir vita viðurkenna prestarnir ekki spíritisma sem hluta af kristinni trú. Þeim er kennt það í guðfræðideildinni og finnst mér það miður. Hafsteinn sagði þeir mættu það ekki því þeir væru starfsmenn opinberrar stofnunnar. En hann eins og aðrir miðlar starfa alfarið í anda kristinnar trúar. upp úr þessu minnkaði ásókn Grámanns töluvert. Ég varð þó oft að beita krossinum á kvöldinn til að fá svefnfrið. Að þrem vikum liðnum gat ég aftur hafist handa við að rífa húsin. Þá var ástandið farið að lagast það mikið að ég gat verið við húsin án óþæginda. En Grámann var ekki farinn eins og fram mun koma í frásögninni hér á eftir. Eina nóttina á því tímabili sem ég gerði hlé á niðurrifinu dreymdi mig eft- irfarandi draum. Ég er staddur á stéttinni sunnan undir miðri bæjarröndinni svipað því sem ég mundi eftir frá æsku. Sé ég þá hvar maður í gráum skinn- klæðum kemur út úr vestasta kofanum í húsaröðinni (var hrútakofi í mínu ungdæmi). Gengur hann suður til fjárhúsa. Þegar hann er kominn þar í hvarf kemur kona út úr austasta húsinu (það var fjós). Hún gengur niður túnið í átt til fjárhúsa, en lítur um leið flóttalega í kringum sig eins og hún sé að fara þetta í óleyfi og vilji ekki láta sjást til sín. Hún er fljót að hverfa til húsa, hittir þar Grámann, þau leggjast þar niður í hey og láta vel hvort að öðru. lengri var draumurinn ekki. Út frá þessum draumi varð mér á að hugsa að þarna væri komið samhengi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.