Goðasteinn - 01.09.2013, Page 132

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 132
130 Goðasteinn 2013 söguna. Hafi hann framið sjálfsmorð eins og miðillinn ályktaði hafi það verið vegna þess að hann af einhverjum ástæðum mátti ekki eiga þessa konu. Því eins og fram kom í hátterni hennar í draumnum virtist henni vera meinað að hafa samskipti við hann. Ég lauk niðurrifi húsanna á vordögum og bar ekki til tíðinda fyrr en í byrjun sumars að mig dreymdi að ég var var staddur í fjárhústóftinni og horfi inn í hlöðurústirnar. Þar stóð Grámann, snéri hann baki við mér og varð mín ekki var. Ég kallaði til hans, þá snéri hann sér eldsnöggt við og þeytti til mín einhverjum gráum hnoðra en hitti ekki sem betur fór. Hann virtist því enn vera mér sárgramur fyrir að hafa rifið ofan af sér. Ég var um þetta leyti langt kominn að saga og snyrta til það efni sem nýti- legt var úr yfirgerðinni í girðingarstaura. Var svo um sumarið að hreinsa upp spýtnabrakið sem eftir var upp á vagn og flytja í bálköst uppi á hól þar sem kveikt var í því á gamlárskvöld. Grámann lét ekkert á sér bera yfir sumarið, varð ég hans ekki var fyrr en í byrjun október um haustið. Þá atvikast það þannig að ég er einn hér í húsinu í þrjár nætur. Síðustu nóttina sem ég er einn fór ég framúr um kl. 4 og þegar ég kem til baka inn í svefnherbergið hef ég það sterklega á tilfinningunni að ég sé ekki einn í herberginu, það standi einhver við fótagaflinn á rúminu. Ég sé þó ekkert, skynja þetta bara. um þetta skeyti ég ekkert, ætla bara að halda áfram að sofa, en það gekk ekki. Ég var fljótt kominn í kunnuglegt ástand, með hjartslátt og í einu svitabaði. Fór mig þá að gruna að enn væri Grámann að angra mig og hugsaði sem svo. Hvað ertu nú að vesenast, farðu bara. Setti upp huglæga ljósakrossinn við rúmgaflinn, ýtti síðan kauða niður stigann og út. Ástand mitt breyttist óðar til hins betra, hjartsláttur fór í eðlilegt horf á nokkrum slögum og hitastig líka. yfir mig færðist svo mikil ró og friður að ég minnist vart annars eins. Ég sofnaði á augabragði og svaf vært til morguns. Hann reyndi þetta ekki aftur. Þetta var í síðasta sinn sem hann angraði mig að nóttu til. Samt hafði ég grun um að hann væri ekki farinn því um veturinn fór að bera á einhverjum smá óhöppum í fjósinu. Mér datt því í hug þegar ég vaknaði eina nóttina, að senda huglæga ljósakrossinn í fjósin og kanna ástandið. Fékk ég þau viðbrögð að ég taldi að þar væri eitthvað óhreint á sveimi, sennilega Grámann. Hann hvarf úr fjósinu í bili. Ég var svo að skoða þetta af og til næstu nætur, en ástandið breyttist ekk- ert. Sá ég því ekki að þetta hefði neinn tilgang, betra væri að semja við hann. En svoleiðis hagar til að í fjóshlöðuhorninu var ónotað skot við hliðina á kálf- unum. Sendi ég honum því eftirfarandi hugskeyti. ,,Þú mátt vera í hlöðuhorn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.