Goðasteinn - 01.09.2013, Side 166

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 166
164 Goðasteinn 2013 lá leiðin í Sigöldu og vann hún þar í rúm tvö ár. Þar kynntist hún eftirlifandi eiginmanni sínum Ásmundi Einarssyni sem var þar í sumarvinnu. Eftir vetrar fjarveru ákváðu þau sumarið eftir að rugla saman reitum sínum. Þau gengu í hjónaband 22. maí 1992. Ásmundur er fæddur 11. október 1956. Foreldrar hans eru Einar Valdimarsson og unnur Ásmundsdóttir bæði fædd 1933. Bræður Ásmundar eru: Valdimar, kvæntur ingu Þórunni Karlsdóttur og Einar Rúnar kvæntur Ásu Björg Þorvaldsdóttur. dröfn og Ásmundur hófu búskap í Árbænum og komu sér þar upp heimili í Hraunbænum. Á þeim tíma vann hún á leikskóla í Árbænum. Þau eignuðust hinn 16. janúar 1981 soninn lárus Hjalta. um 1990 byggði fjölskyldan sér hús í dalhúsum í Grafarvogi, og unnu bæði við húsbygginguna. Eftir að hún hætti vinnu við leikskólastörf hóf hún vinnu hjá Pósti og síma og bar út póst, m.a. í Grafravogi í nokkur ár. Síðar vann hún hjá Íslenskri miðlun, við almenn skrifstofustörf. Var vel látið af störfum hennar enda var hún dugmikil og sam- viskusöm. Síðustu ár vann hún sem móttökuritari á Heilsugæslunni Reykjavík, fyrst í Grafarvogi og síðar í Árbænum. Fjölskyldan naut þess að ferðast saman og hafði yndi af útiveru, fara í Veiðivötn, sem og að vinna í garðinum. Það var þeim hjónum mikill harmur er lárus Hjalti lést aðeins tvítugur að aldri af slysförum. Það veitti dröfn mikla ánægju að fara í fjölskyldubústað tengdafjölskyldu sinnar í Hrunamannahreppnum. Hún hafði gaman af því að byggja upp staðinn með fjölskyldunni. Ferðalögin veittu einnig áfram góðar stundir, þó fæturnir og hnén reyndust henni erfiður ljár í þúfu lét hún það ekki aftra sér á ferðalögum. Gott fannst henni þá að setjast niður og fylgjast með mannlífinu og alveg sér- staklega skófatnaði fólksins sem átti leið framhjá. Hún hafði gaman af hann- yrðum og prjónaði. Góða og trausta vini áttu þau sem og fjölskyldu sem þau áttu ótal góðar stundir með og setti dröfn svip sinn á samskiptin með frísklegri og kröftugri nærveru sinni. Fyrir meira en tuttugu árum greindist dröfn fyrst með krabbamein og tókst að sigrast á því. Þá og eins og þegar hún greinist aftur með krabbamein árið 2011 var aldrei nokkurn bilbug á henni að finna. Viðhorf hennar til þess var eins og lífsins alls, þetta var verkefni sem þurfti einfaldlega að vinna. Staðföst sannfærði hún aðra í kringum sig um lífsskoðun sína að meinið færi ekki þótt hún myndi leggjast í volæði, hélt bjartsýninni á lofti og fór margt á þrjóskunni og af sama krafti veitir minning hennar þeim sem hana kveðja skjól. Hún lést á líknardeild lHS Kópavogi 6. nóvember 2012. Útför frá Grafarvogskirkju 21. nóvember 2011. Sr. Guðbjörg Arnardóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.