Goðasteinn - 01.09.2013, Side 183

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 183
181 Goðasteinn 2013 myndarleg. Þar var ævinlega margt um manninn enda börnin sex og síðar bætt- ust við tengdabörn og barnabörn, þannig að oft var þröngt setinn bekkurinn. Ölvir var oddviti sveitarinnar og því mörg erindin og sporin sem sveitungar átti þangað. Þau hjónin voru samrýnd og samhuga í lífinu. Félagsmál Ölvis og opinber störf ollu oft og tíðum mikilli fjarvist frá búskapnum í Þjórsártúni en ekki sást á að þar vantaði neitt. Hann var að sönnu drjúgur við að bæta upp fjarvistirnar með dugnaði sínum en hann var sannarlega ekki einn að verki því „maðurinn einn er ei nema hálfur“ og Kristbjörg bætti á sig verkum og átti mikinn þátt í góðri afkomu búsins, vinnusöm, ósérhlífin og viljasterk og vakti yfir öllu, jafnt utan dyra sem innan og gerði Ölvi kleift að sinna því umfangsmikla starfi, er hann sinnti fyrir samfélagið. Hún hafði næmt og glöggt auga fyrir fegurð og snyrtimennsku í umhverfi sínu. Skrúðgarðurinn í Þjórsártúni var eftirlæti hennar og á sínum tíma einstak- ur fyrir grósku trjánna og blómanna og uppbyggður með skjólsælum reitum og fánastöng , - einstaklega fallegur. Má segja að allt lifði og dafnaði sem hönd hennar hreyfði enda átti hún mörg spor og handtök í garðinum sínum. líklega er garðurinn sá garður sem flestir landsmenn þekkja til, enda stóð bærinn lengst af alveg við þjóðbraut og allir sem um veginn fóru dáðust að honum. Hún bjó yfir sterkri sjálfsmynd, var hæglát og yfirlætislaus kona sem lagði gott til mála, en hélt þó einarðlega á sínum skoðunum þætti henni við þurfa. Hún var raunsönn og vildi hvers manns vanda leysa. Hún var vinur vina sinna og stuðningurinn næsta vís ef leitað var til hennar og jafnan tilbúin að veita af sínu vinarþeli og tryggð. Hún hafði góða návist, var vel að sér, fylgdist með þjóðmálum og umræðum á Alþingi, kunni ógrynnin öll af ljóðum og vísum, sér í lagi lausavísum sem kastað hafði verið fram við góð tilefni norður í Skagafirði. Hún naut þess að lesa þegar hún hafði tíma til og áður en sjónin fór að dofna, og tók virkan þátt í kvenfélaginu. yfir henni var reisn og hún bar sterkan persónuleika, ævinlega vel til höfð og glæsileg til fara. Hún var kona góðra og traustra gilda. Áreið- anleiki, höfðingsskapur, snyrtimennska og festa einkenndi alla hennar fram- göngu og viðmót. Kristbjörg var mikil hagleikskona og lærði til hannyrða sem ung kona og hafði mjög gaman af þó annir og bústörf gæfu henni ekki mikinn tíma til að sinna því. Þó prjónaði hún allt sem þurfti á börnin meðan þau voru ung og allt lék í höndum hennar. Þegar árin færðust yfir hana kom hrörnandi sjón í veg fyrir að hún gæti notið þessa áhugamáls síns. En hún bjó áfram í Þjórsártúni og sá um sig sjálf allt til haustsins 2010 að hún fór til Gyðu dóttur sinnar og unn- ars manns hennar sem önnaðust hana af mikilli umhyggju þar til hún fór inn á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.