Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 188

Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 188
186 Goðasteinn 2013 óþreytandi í að hlúa að Óla og gera ævikvöldið honum eins gott og hægt var. Í því kristallast kannski best samleið og kærleikur góðrar fjölskyldu. Í kring um árið 1995 fór að bera á verulegum heilsubresti hjá Óla. Hann greindist með hjartabilun þetta ár og þurfti að fara í nokkrar aðgerðir vegna veikinda sinna. Óli lést á heimili sínu Stapaseli 13 þann 15. febrúar 2012. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir Óskar Valtýr Sigurðsson Hann hét fullu nafni Óskar Valtýr Sigurðsson en notaði jafnan aðeins millinafn sitt. Hann var fæddur í Seli hér í A.-land. 21. sept. 1921 og ólst þar upp til tvítugs. Foreldrar hans voru Þórhildur Valtýsdóttir í Seli og Sigurður Guðmundsson vinnumaður frá Austur Voðmúlastaðahjáleigu, nú Búlandi. Valtýr átti því láni að fagna að fæðast og alast upp á því góða sveitaheimili sem Sel hefur ætíð verið, í skjóli ástríkrar móður, móðurforeldra sinna þeirra Guðbjarg- ar Guðmundsdóttur og Valtýs Brandssonar og móð- urbræðranna Geirmundar og Karels. Þessa umönnun og uppeldi allt endurgalt Valtýr ríkulega meðal annars með því að annast móður sína og systkini hennar eftir að þau brugðu búi í Seli og fluttu í ljósheima í Reykjavík. Eftir að bræð- urnir Geirmundur og Karel voru fallnir frá flutti Þuríður systir þeirra systkina í ljósheimana til Þórhildar systur sinnar, en þá hafði Valtýr flutt þar inn ekki síst í því augnamiði að annast móður sína og síðar gömlu konurnar báðar. Þur- íður var móðir Sverris Kristjánssonar sem ólst upp í Seli hjá þeim systkinum frá 6 mánaða aldri en hann er fæddur 1942, kvæntur Ástu d. Kristjánsdóttur frá Ísafirði og eiga þau fimm börn. Valtýr var í Seli fram til tvítugs en þá flutti hann til Reykjavíkur og hóf fljótlega störf hjá Stálsmiðjunni þar í borg. Á vegum Stálsmiðjunnar var Valtýr sendur víða til starfa, einkum í virkjanir sem voru í byggingu, svo sem Gríms- árvirkjun, Steingrímsstöð, Búrfellsvirkjun og einnig til hafnargerðar í Þorláks- höfn. Valtýr var verkhagur og dugandi starfsmaður Stálsmiðjunnar, enda starf- aði hann hjá því fyrirtæki allan sinn starfsaldur, sem segir það sem segja þarf um samviskusemi hans í störfum fyrir fyrirtækið. Valtýr var vel gefinn og stálminnugur allt til hins síðasta, fylgdist vel með þjóðmálum, las mikið, hlustaði á útvarp og fylgdist með fréttum. Valtýr ferðaðist nokkuð bæði innanlands og utan og fór meðal annars til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.