Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Side 30

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Side 30
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 hann á bílaverkstæði Kaupfélags- ins Dagsbrún ásamt Danival Finnbogasyni og það átti að selja það og við kaupum það. Það var inn á Olafasbraut þar sem Versl- unin Kassinn er núna. Það var strax mikið að gera hjá okkur. Bæði í bílum svo og hjá fyrirtækj- unum, Bakka, Hróa og Hrað- frystihúsinu. Þá voru lyftararnir að koma til sögunar í fiskvinnsl- unni. Þá var mikið unnið fyrir Vegagerðina og Rarik. Svo kom að því, stuttu eftir að við byrjuðum, að við þurftum að færa verkstæðið annað vegna þess að það eru alltaf einhver óhrein- indi í kringum svona starfsemi, bílhræ og annað, og við fengum lóð inná Klifi. Þá bara færðum við húsið. Það var gert í október 1968. Við gerðum það þannig að við söguðum undan því fótstykkið og settum það uppá símastaura og drógurn það svo inneftir en áður vorum við búnir að steypa grunninn. Við breikkuðum það um eina fjóra metra. Þetta var allt önnur aðstaða en við höfðum haft. Gerðum m.a. góða þró þar sem gott var að komast að því að gera bæði við púst, fjaðrir og fl. efni úr honum bæði plötur og vinkla. Eins var þegar Arctic strandaði við Stakkshamarsnes í Miklaholtshreppi en það var þrímastrað seglskip með hjálpar- vél. I það sóttum við líka efni. Það var áður en ég byrjaði í Sindra eða 1943. Ég er í Sindra í 20 ár. Tvö síðustu árin reka þeir Sigurgeir Bjarnason og Hörður Guðmundsson hann. Hvað varð til að þú settir upp bílaverk- stœði? I Sindra var einnig gert við bíla og ég var svona jöfnum höndum í þeim og bátunum. Það var ekki mjög mikið pláss til þess, bæði lágt til lofts og engin gryfja. Þá var Sigþór Guðbrandsson í námi í bifvéla- virkjun í Sindra hjá Guðjóni Sig- urðsyni. Við tveir ásamt Kristófer Guðmundssyni ákveðum að setja upp bílaverkstæðið Berg. Þá vann Guðjón nýbúinn að gera við bíl fyrir danskan fjárbónda. Mynd: Björn Guðmundsson 'Syó/fiö/i/i(/s/t t iSnœfells//œ fi/>Íf*f*ff /// /iífiiii/íí íf/ff f ii/> f i á IvC/ m %y%y '/flffififi / (í <s> Deloitte & - € t f % Æ €w € w %y • TRYGGINGA Touche Endurskoöun Deloitte & Touche MIÐSTÖÐIN HF. löggiltir endurskoöendur Ólafsbraut 21 • sími: 436 1 490 ■ fax: 436 1486

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.