Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Side 49
í ÞÁ GÖMLU GÓÐU DAGA.
Þessar skemmdlegu myndir tók Þórður Þórðarson árið 1972 af saltfiskpölckun hjá Hróa hf. Þá barst svo mikið á land af
fiski að umstafla varð fiskinum niður á Norðurgarð þar sem hann var síðan pakkaður og sendur til átflutnings.
Á mynd 2 er f.v. Lúther
Salómonsson, Þórður Vilhjálms-
son sem lengst af var verkstjóri í
Hróa, Kristín Kjartansdóttir, Júl-
íus Sveinsson, Sigurður Brands-
son og Haraldur Kjartansson.
Mynd 1 er tekin í átt að húsun-
um. F. v. sést Rússinn hans Þórðar
og Mosckvitsinn hans Júlla
Sveins. Þá sést skrifstofuhúsið í
byggingu og Ford vörubíllinn og
International dráttarvélin sjást
einnig. Fólk er bæði við pökkun
og upprif.
Á mynd 3 er f.v. Halli Kjartans,
Herdís Hervinsdóttir, Charlotta
Jónsdóttir, Sigurður Haraldsson
(snýr baki í myndavél) Jónas Pét-
ursson, Þórður Vilhjálmsson og
ókunnur.
Á mynd 4 sjást f.v. Bragi Eyj-
ólfsson, Sigríður Hansdóttir, Þór-
unn Gunnlaugsdóttir, Lotta,
Kristín Þorgrímsdóttir, Herdís og
Rúnar Benjamínsson bílstjóri á
Fordinum.