Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Side 60
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998
kvótaminkurinn.
Nýjasta verðdæmið sem gert
hefur verið opinbert í fjölmiðlum
er kr. 700 á hvert kíló eða allt að
10-falt markaðsverð á lönduðum
þorskafla.
Þetta er hin ískalda staðreynd
Skipshöfnin á Fróða hampar verðlaunum 1986. F.v.
Hilmar Hauksson, Tryggvi Þráinsson, Magnús
Þórarinsson, Lárus Einarsson og Stefán Elinbergsson.
Mynd: P.S.J
um stjórnkerfi fiskveiðilaganna og
ástand margra sjávarútvegsbæja
landsins í dag.
Engin stofnun landsmanna
önnur en Löggjafarstofnunin, Al-
þingi, getur ráðið niðurlögum
hins nýja og illvíga minks í efna-
hags- og atvinnumálum þjóðar-
innar. En hvenær gerist það?
Við hér í Ólafsvík höfum séð of
mörg augljós dæmi sem styðja
staðreyndir um hinn nýja vágest
efnahags- og atvinnumála. Verð-
auki vinnslu í lönduðum afla er
ekki nema lítill hluti þess sem
áður var af lönduðum afla hér í
Ólafsvík. Síst skal það vanþakkað
sem enn stendur eftir af fisk-
vinnslu hér. Eftir stendur að enda
þótt aðeins væri unninn sá afli
sem sóknardagabátar og afla-
marksbátar landa hér, væri hér
þróttmikið atvinnulíf sem gæd
tekið til sín mun fleira fólk en við
höfum yfir að ráða. En svo er
því miður ekki!
útvarps, sú sama og greindi frá
nýjustu verðdæmunum á sölu
kvóta, telur þó að aukningin
muni skiptast hlutfallslega á hand-
hafa aflamarks. Það þýðir að sá
stærsti þeirra muni fá um 1.100
tonna aukningu. Ef nú væri not-
uð sama verðviðmið-
un og fréttastofan
skýrði nýlega frá, þá
myndi Fiskistofa af-
henda þessum aðila
jafnframt ókeypis
aukningu á aflamarks
eignatengda fjármuni
upp á kr.
770.000.000,-!
Ef slíkt gengur eftir
er ljóst að slík íyrir-
tæki sem slíkar gjafir
fá frá opinberri
stjórnsýslu er vel í
stakk búið að sækja fé
í bankakerfið til frek-
ari kvótakaupa ef tækifærin gefast
og veikburða aðilar falla fyrir
freistingunni til að selja. Auðvelt
er að sjá fyrir sér samsöfnun kvót-
ans á örfár hafnir og þá geigvæn-
legu byggðaröskun sem á eftir
fýlgdi.
Úr öskunni á toppinn!
Hér í Ólafsvík hófst þróun út-
gerðar með svipuðu sniði og víð-
ast annars staðar á landinu; af
Gjafafé
Nú hefur verið ákveðin hækkun
heildaraflamarks fyrir næsta fisk-
veiðiár. Er þar um verulega aukn-
ingu að ræða eða 37.000 tonn.
Þetta eru góð tíðindi þótt ekki
liggi ljóst fyrir hvernig sú aukning
skiptist á landsmenn. Fréttastofa
Myndin er tekin í brúnni um borð í Agli SH 195.
opnum vélbátum yfir á þilfarsbáta
á fjórða áratugnum þrátt fyrir lé-
leg hafnarskilyrði. Dragnótamið-
in hér voru gjöful og línuveiðar
stundaðar á vetrum. Markaðsverð
frystra flaka og ísfisks fór vaxandi
í heimsstyrjöldinni. Með tilkomu
þorskanetanna á 6. áratugnum óx
flotinn hér ört og bátar stækkuðu,
við bættist vaxandi síldveiði, bæði
hér um slóðir norðan lands og
sunnan. Stækkun flotans náði há-
marki á 8. áratugnum. Á þessu
tímabili komst Ólafsvík í röð
helstu verstöðva landsins þar sem
vertíðaraflinn hér var hvað jafn-
hæstur og stöðugastur í 2-3 ára-
tugi. A tímabili hinna miklu
þorskanetveiða hér var ekki óal-
gengt að miðað væri við um 1000
tonna vetrarvertíð en hæst komst
hún í um 1300 tonn á Stapafell-
inu veturinn 1960.
I fáum orðum er hér sögð sagan
af því þegar verstöðin Ólafsvík
reis úr öskunni og komst á topp-
inn á landsvísu um árabil með
margar stórar og velbúnar fisk-
vinnslustöðvar, sumar hverjar þær
öflugustu í afköstum á landinu,
t.d. í saltfiskframleiðslu. I dag
höfum við aðeins 2 meðalstórar
fiskverkunarstöðvar og eina
rælcjuverksmiðju. Ur 20-30 báta
sóknargetu höfum við færst til 7-8
vel búinna dragnótarbáta, tveggja
togara og 60-70 smábáta, að vísu
tæknilega vel búinna, margir
þeirra með aðeins 1 í áhöfn en af-
kastamiklir í aflabrögðum. Til
fróðleiks mætti bera saman opnu
áraskipin fyrstu áratuga aldarinn-
ar, en þau voru með 6-10 menn í
áhöfn á vetrum og náðu engum
sambærilegum árangri í veiðum
og plastfiskibáta nútím-
ans með 1 mann í áhöfn.
Trefjaplastflskibátur-
inn sem hér um ræðir er
mjög tæknivætt lítið
fiskiskip, oftast með 1-2
mönnum í áhöfn. Hann
er búinn mjög fullkomn-
um siglingar-og staðsetn-
ingartækjum sem nota
ekki færri en 3 gervi-
tungl til staðsetningar og
stefnumörkunar með
Mynd: P.S.J. mikilli nákvæmni.
Ganghraði hans er í mörgum til-
fellum 3 faldur á við stærri fiski-
skip. Hann nýtir því oft fjarlæg
tækifæri með stuttum fyrirvara ef
veðuraðstæður leyfa. Veikleiki
hans er hin litla stærð ef hann
lendir í erfiðum veðrum um lang-
an veg.
Sú mikla sveifla sem nú er orðin