Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Blaðsíða 79

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Blaðsíða 79
77 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 Verið að leggja fisk í lausfrysti hjá Kristjáni Guðmundssyni hf. F.v. Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir, Teresa Jacunska, Anna Jónas- dóttir og Sigurlín Sigurðardóttir. Mynd: P.S.J. vinnulífsins og þá ekki síst um sjómennskuna. Atvinnulífið og skólarnir verða að taka höndum saman um að fræða ung- menni þessa lands um hvaðeina sem snertir grunnatvinnuvegi þjóðar- innar. Island verður um ókomna tíð fiskiþjóð sem byggir á þeim auðlindum sem næst okkur eru. Nýt- ing þeirra auðlinda kemur til með að haldast í hendur við þá þekkingu og reynslu sem sjómenn fyrri alda hafa aflað og þeirrar tækni sem hefur rutt sér til rúms á und- anförnum áratugum og á eftir að taka stórkostlegum stakkaskiptum á komandi áratugum. Starf sjó- mannsins er að verða hátæknistarf þar sem þarf viðamikla þekkingu til að ná árangri í starfi. Ekki ein- asta þarf sjómaðurinn að kunna skil á tiltölulega flóknum tækja- búnaði heldur þarf hann að vera meðvitaður um hvaða verðmæti hann er með í höndunum og á hvern hátt á að meðhöndla það. Til þess að slíkt lánist þarf að vera til staðar mikil þekking á einum stað. Meiri fræðsla Ég er ekki viss um að margir átti sig á þeirri breytingu sem orð- ið hefur á starfi sjómannsins og telji að hér sé eingöngu um vos- búð og slark að ræða um borð í sóðalegum fiskiskipum þar sem blótsyrði hrjóta af hvers manns vörum og umræður séu með þeim hætti að lítið vit sé í. Kannski forðast fleiri en þurfa þetta göfuga starf á þessum forsendum. Við svo búið má ekki lengur standa og því þarf að koma tii fræðsla. Það má ekki verða svo í framtíðinni að flotinn verði mannaður erlendum áhöfnum, líkt og gerist í fiskvinnslunni. Með því tapast úr landi sú verkþekk- ing sem þarf til þess að þjóðin haldi sjálfstæði sínu um ókomna tíð. Skip- stjórnarmenn,vélstjórar,há- setar, beitið ykkur fyrir fræðslu inni í grunnskólum landsins annað hvort með kaupum á fræðsluefni fyrir skólanna eða reglubundn- um heimsóknum þangað. Hægt væri t.d. að byrja á „ sjómanna- degi í skólunum sem síðan gæti undið upp á sig og orðið af föst- um lið eða fastri námsgrein í grunnskólum landsins. Ég skora á sjómannadagsráð um allt land að gera sérstakt átak varðandi uppfræðslu ungmenna á sjó- mannsstarfinu og mikilvægi þess. Með bestu kveðju, Haukur Már Sigurðarson. Skipaþjónusta Skeljungs OsAivn s/ófnönnum otj^JJö/s/iy/t/tvn fiev'/Hi ti/ /uvnvigju med t/ayvin / UmboðsmaSur Skeljungs á Hellissandi, Rifi og í Ólafsvík er Svanur Aðalsteinsson Símar hjá Svani eru h.s. 436 6769 og farsími 852 4369. fax: 436 6950 Sjómenn! Heillaóskir á Sjómannadaginn! g0 0 0 B □ Bl SIlíBJ. JLf f/(o(e/ oty^ tyt,s/t/f f/tfJ //(ÓftJi Ólafsbraut 20, Ólafsvík, sími: 436 1650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.