Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 4
Höfundar greina í þessu riti
Ivar Samset, skógfræðikandidat, dr., fyrrum prófessor, Norges
Landbrukshogskole, Ás, Noregi.
Jóhann Guðjónsson, B.Sc., líffræðingur, kennari við Flensborgarskóla
í Hafnarfirði.
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, veðurstofustjóri, Reykjavík.
Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt, Reykjavík.
Pétur Jónsson, landslagsarkitekt, Reykjavík.
Ragnar F. Kristjánsson, landslagsarkitekt, Reykjavík.
Snorri Baldursson, M.Sc., líffræðingur, stundar doktorsnám við Botaniske
Have, Kaupmannahafnarháskóla.
Haukur Ragnarsson, skógfræðikandidat, skógarvörður á Vesturlandi,
Hreðavatni.
Sigurður Blöndal, skógfræðikandidat, fyrrv. skógræktarstjóri, Hallormsstað.
Þórarinn Benedikz, M.Sc., skógfræðikandidat, Rannsóknastöð Skógræktar
ríkisins, Mógilsá.
Árni Bragason, Ph.D., forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar
ríkisins, Mógilsá.
Um kápumyndina:
í ársriti 1990 var birt mynd, sem hlaut verðiaun í samkeppni í tilefni 60
ára afmælis Skógræktarfélags Eyfirðinga. Tilhlýðilegt þótti að viðhalda
hugmyndinni um að prýða forsíðu Skógræktarritsins með myndverki.
Myndina „Haust"gerði kínverskur listamaður, WU SHAN ZHUAN, í tilefni
af útgáfu Skógræktarritsins. Wu dvaldi hér á Iandi síðastliðið ár við
kennslustörf og hélt auk þess tvær sýningar.
Gróðursetningarbæklingur
Hugmyndin að útgáfu bæklings kom fram á aðalfundi Skógræktarfélags
íslands á Flúðum í Árnessýslu 1990.
Gróðursetningarbæklingurinn er sá fyrsti í væntanlegri röð bæklinga, sem
gefnir verða út prentaðir í næstu Skógræktarritum.
Umfjöílunárefnið verður afmarkað við einstaka þætti eða viðfangsefni
skógræktar, sem þörf verðurtalin á að efía og auka þekkingu á hverju sinni.
Ráðgert er að bæklingurinn verði með vorinu sendur öllum grunnskólum
í landinu.
Höfunda- og efnisflokkaskrá
ársritsins 1932-1990
Lesendum Skógræktarritsins er bent á að síðastliðið sumar var ákveðið
að taka saman höfunda- og efnisflokkaskrá, verkefni sem var löngu orðið
tímabært.
Einn af sumarstarfsmönnum Skógræktarfélags íslands, Gunnar
Freysteinsson, vann þetta verk.