Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 49

Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 49
3. mynd. Líffœranýmyndun frá karlbrum- af fullþroska evrópulerki (Larix decidua). Tilraunirnar eru enn á frumstigi (bófust aómarki í febrúar 1991) °9 f>ví of snemmt að spá um árangur. Efniviðurinn er af 33 ára gömlum tr/ám frá trjágarð- inum í Hersholm. A) Myndin er af karibrumum á ..réttu " f/roskastigi, en fyrstu niðurstöður benda til að karlbrum séu viljugri en nálarbrum og að beppilegast sé að taka þau rétt fgrireða um rýriskiptingu. Neðst til vinstri á myndinni sést eitt nálarbrum. B) Brumin eru sótthreinsuð. hlífðar- blóð fjarlœgð, og þeim komið fyrir á FW nœringu31 með 10 uM BAP og 3-6% maltósa í stað súkrósa sem venjan erað nola fyrir lerki9. Á myndinni má sjá frjóblöð með fulla frjósekki. Q Bcin sprotanýmyndun frá köng- ulstilknum. Neðstá myndinni má sjá leifar affrjóblöðunum (brún). D) Óbein sprolanýmyndun frá frumumassa. E) Til að örva lengdarvöxt sprotanna rru vefjarbútarnir fluttir á FW nceringu án vaxtarþátta. Tilraun- imar eru ekki komnar lengra. en næsta skref er að reyna að ræla sprotana (Myndir. Snorri Bald- ursson). einstaklingum og þá eftir flóknar enduryngingarkúnstir. Af barrtrjám áhugaverðum frá íslensku sjónarmiði virðist lerkið einna auðveldast við- fangs (3. mynd). Tekist hefur að nýmynda sprota frá fullþroska evrópulerki og jafnvel ræta þá, en eftir það stöðvast vöxtur plantnanna og fæst ekki af stað aftur hvað sem reynt er9. Ein heimild er þó til um að vefræktaðar plöntur af 12 ára gömlu tré af lerkibastarði hafi vaxið eðlilega í jörð22. Hjá lauftrjám eru heimildir um beina og óbeina líffæranýmyndun frá margvíslegum vefjagerðum í fjölda tegunda, en þar sem brumræktarkerfi ganga vel og vegna fyrrnefndrar hættu á stökkbreytingum hafa menn fjar- lægst þessa aðferð. 4.3. Kynlaus kímmyndun Við kynlausa kímmyndun (1. mynd) eru venjulegar líkamsfrumur örvaðar til að mynda kím eða fóstur, sem síðan eru einangruð og ræktuð í full- þroska plöntur. „Gervikímin" eru í útliti og að vaxtarhegðun sambærileg við frækím en öfugt við þau öll af sömu arfgerð. Fyrsta skrefið í ferlinu er að framkalla vöxt kímmyndandi frumumassa (embryogertic). Með stýringu á efnasamsetningu næringarinnar má fjölga forkímunum takmarkalaust eða rækta þau áfram í fullþroskuð kím og plöntur (4. mynd). Kynlausri kímmyndun var fyrst lýst hjá barrtrjám fyrir 6 árum15. Síðan hefur afar mikil áhersla verið lögð á rannsóknir á þessu sviði og tæknin nú verið þróuð með tugum tegunda, m.a. mörgum af þeim tegundum sem vaxa á íslandi (tafla 1). Minni áhersla hefur verið lögð á þessa aðferð hjá lauftrjám og vekur það nokkra furðu ef miðað er við möguleika hennar. Af lauftrjánum okkar hefur kynlausri kímmyndun aðeins verið lýst hjá hengi- björk21. Kostir kynlausrar kímmyndunar eru margir og aðferðin að margra mati örfjölgunarkerfi framtíðarinnar. „Gervikímin" hafa kímblöð og kímrót og plöntur ræktaðar frá þeim fá því eðlilegt rótarkerfi. Viðhalda má ótöluleg- SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 47 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.