Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 6

Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 6
í ritsafni sínu íslenskir sjávarhættir fjallar Lúðvík Kristjánsson (1980) ýtarlega um reka og rekafjörur á íslandi. Þar er að finna kort um rekahlunn- indi á íslandi, sem hann hefur gert eftir jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og öðrum heimildum (mynd 2 og 3). Einnig lýsir Lúðvík öll- um þeim vinnubrögðum, sem beitt var við söfnun og nýtingu rekaviðar. Þar er einnig að finna ljósmynd af stórviði, sem grafinn var úr mýri fyrir ekki ýkja mörgum árum. Bolirnir hljóta að hafa legið þar lengi. Stein lohansen cand. scient. við Vísindasafnið í Niðarósi hefur skýrt mér frá því, að fundist hafi trjábolir á Jan Mayen, sem munu hafa borist þangað fyrir meira en 4000 árum. Því er svo að sjá, að flutningsleiðir rekaviðarins og flutninga- tækni náttúrunnar eigi sér ævaforna sögu. En hvaða viður er þetta, og hvaðan kemur hann? Mynd 2. Rekajarðir (skv. jarðabók Á.M. og P.V.), Lúðvík Kristjánsson, 1980. Rekaviður við aðrar strendur Norðurhafsins Við strendur eyjanna, sem eru fyrir norðan Alaska og Kanada, er mikill rekaviður. Hann hefur borist til sjávar með stórfijótum þeim, sem þar renna til norðurs, m.a. Yukon og Mackenzie. Síðan berst hann með ís og yfirborðsstraumum til norðurs og austurs. Sumt af viðnum nær alla leið til norðurstrandar Grænlands (Giddings 1943 og Eggertsson 1991). Rekaviður frá Alaska og Kanada nær sjaldnast ströndum íslands. Gífurlegt magn rekaviðar safnast hins vegar saman við strendur Norður- Rússlands og Síberíu. Stórár á borð við Dvínu, Ob og Jenisej hafa á leið sinni til sjávar hrifið með sér mikið magn af trjáviði. Áður fyrri voru þetta Mynd 3. Rekajarðir í Austfirðinga- fjórðungi (skv. jarðamati 1918), Lúðvtk Kristjánsson, 1980. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.