Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 41

Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 41
Hann er þá nokkuð í friði fyrir næstu nágrönnum, en gallinn getur verið sá, að sameiginleg opin svæði eru lítil og sum iöndin lokuð af nærliggjandi löndum. Þetta fyrirkomulag er mjög algengt hér á landi. Þetta er óheppilegt, sérstaklega þar sem svæði eru orðin stór. b. Þéttari sumarbústaðabyggð með stórum óbyggðum svæðum. Vegagerð og leiðslunet (aðveita og fráveita) stórminnkar frá fyrra fyrirkomulaginu og sameiginleg svæði eru stærri. Möguleikarnir eru fleiri til þess að halda óskertri náttúru svæðisins. c. Sumarbústaðabyggð í einum kjarna. Húsin standa þétt, en með hönnun húsa og skjólveggja er leitast við að skapa friðsæld. Byggðinni má koma fyrir á hentugasta staðnum á svæðinu. Öll röskun, s.s. vegagerð, leiðsluskurðir, bifreiðastæði og önnur tilheyrandi mannvirkjagerð verða í lágmarki. Náttúra landsins helst nánast óspillt. Hversu þétt húsunum ber að standa er mjög háð landslagi svæðisins, gróðurfari og vali á húsagerðum. Mjög mikilvægt er að fella húsin að landinu. Óheppilegt er að láta þau standa mjög fram í brekkum, því framhlið þeirra verður þannig mjög há á að líta. í þeim tilvikum er heppilegra að gera iítið vik inn í landið og fá þannig stæði fyrir húsið. Trjárækt og skógrækt á stærri samfelldum svæðum í sumarhúsahverfum eykur útivistarmöguleika, skapar fjölbreytni, skjól og aukið dýralíf. Sumarbústaðalóðin Samkvæmt byggingarreglugerð skal lóð fyrir sumarbústað ekki vera minni en 2500 m2 og húsið ekki stærra en 60 rrr, á einni hæð, byggt úr timbri eða öðru léttu byggingarefni. Stærð lóðar skiptir miklu máli þegar dæma á útlit sumarbústaðahverfis. J hverfum þar sem lóðirnar eru stórar skortir oft á að hverfið hafi heildar- svip og byggðin getur virst sundurlaus. Fyrir sumarbústaðareiganda sem ætlar að rækta landið og sinna áhuga- málum svo sem skógrækt, þurfa lóðir að vera um 5.000-10.000 m2 að stærð. Lóðirnar þurfa ekki að vera jafnhyrndir ferhyrningar, hægt er að hugsa sér fjölbreytta lóðarlögun og breytilega staðsetningu bústaða á lóð- inni. Eðlilegt er að landslag og gróðurfar ákveði lóðalögun og staðarval bústaða innan lóðarinnar. Staðsetning bústaðar Samkvæmt byggingarreglugerð skal sumarbústaður standa minnst 10 m frá lóðamörkum, þannig að í hverfum ætti að vera 20 m lágmarksfjarlægð á milli bústaða. Fjarlægð á milli bústaða og staðsetning í landi eiga einna stærstan þátt í að móta heildarútlit hverfis. Mænisstefna þarf að ákvarðast af landslagi, horf til sólar, útsýnis og aðkomu. Algengt er að bústaðir séu staðsettir þannig, að þeir snúi í NNA- SSV. Allar lóðarspildur sumarbústaðahverfisins þurfa að tengjast vegakerf- inu. í vegastæðið er tilvalið að leggja allar veitur, sem þörf er á, s.s. vatn og rafmagn. Gera skal ráð fyrir a.m.k. tveim bílastæðum á hverri lóð. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.