Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 76
upplýsingum um stór tré. Það er mikilvægt að fá vitneskju um stór og falleg
tré af þeim tegundum sem vaxa hér á landi, bæði innlendum og innflutt-
um. Síðar mætti nota þau tré til kynbóta og ræktunar íslenskra stofna
þessara tegunda.
Hæð trjáa var mæld að næstu 10 cm með Blumenweiss-hæðarmæii, en
fáein tré voru mæld með 15 m stöng. Þvermál var mælt í brjósthæð (130
cm frá jörðu) að næsta 0,1 cm með þvermæli eða málbandi, þar sem
ummálið var umreiknað í þvermál. Aldur trjáa, þar sem hann er þekktur, er
talinn frá gróðursetningu. Mælingar eru frá 1983 til hausts 1991.
HÆÐ (í m) OG ÞVERMÁL (í cm) ( BRIÓSTHÆÐ NOKKURRA TRIÁA.
Vaxtarstaður og tegund Kvæmi Pl.ár Aldur Hæð Þver- mál Mælt
Alaskaösp: (Populus trichocarpa Torr. & A. Cray ex Hook.)
Mörk, Hallormsst. Lawing/Moose P. 1954 40 18,4 37,8 05,91
" " " 1954 40 17,7 36,6 05.91 111
Hjalli, Hallormsst. X " ? ? 16,2 38,8 05.91
Egilsstaðir ? ? 14,8 39,8 05.91
Múlakot Divide, Seward 1965 27 17,0 27,0 02.91 121
Laugarás, Biskupst. Cooper Landing 1949 42 15,8 19,0 02.91 131
// // " 1949 42 15,6 28,4 02.91 131
Skaftafell Divide eða C.L. 1951 34? 15,5 19,5 09.87
Mörk, Hallormsst. Copper Riv. D. 1968 23 12,4 22,6 05.91
Barmahlíð, Rvk Lawing/M.P.? 1964 25? 12,1 34,8 05.89
Vaglir 13.0 08.91
Álmur: (UImus glabra Huds.)
Múlakot Beiarn 1939 51 12,5 30,8 11.89
Túngata 5, Rvk ? ? ? 10,6 40,5 05.89
Tjarnarg. 16, Rvk ? ? ? 11,4 30,8 05.89
Laufásv. 5, Rvk Skoskur 1885 104 10,0 28,9 05.89 141
Askur: (Fraxinus excelsior L.)
Laufásv. 43, Rvk ? 1928 61 11,2 37,8 05.89
Laugav. 44, Rvk ? ? ? 8,5 36,0 05.89
Múlakot Leksvik 1951 33 9,4 12,7 03.84
Beyki: (Fagus silvatica L.)
Laufásv. 43, Rvk ? 1928 61 8,8 26,5 05.89
Blæösp. (Populus tremula L.)
Grund, Eyjafirði Dönsk 1900 79 12,0 31,2 06.79 151
Ártúnsbrekka, Rvk Garðar, Fnjd. ? 40? 9,4 18,6 03.84
// // Svíþj. (tripl.) ? 40? 10,0 13,2 03.84 161
Múlakot " " 1938 46 9,8 20,9 03.84 161
Gráelri: (AInus incana (L). Moench)
Mörk, Hallormsst. Rognan 1964 35 10,8 26,5 06.89
Múlakot Finnskt? 1941 43 8,7 27,1 03.84
Vaglir ? ? ? 9.6 19,7 08.91
66
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991