Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 37

Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 37
FRI'ÐA BJÖRG EÐVARÐSDÓTTIR PÉTUR JÓNSSON RAGNAR F. KRISTJÁNSSON Sumarbústaðir, sumarbústaðalóðir IS upphafi þessarar greinar er rétt að kynna landslagsarkitekta og hlut- verk þeirra í skipulagi sumarbústaðasvæða. Landslagsarkitektar þurfa að sækja menntun sína til útlanda, og hafa þeir tuttugu, sem nú starfa, sótt til sex mismunandi þjóðlanda. Samnefnari í menntuninni er að mikið er lagt upp úr því að meta náttúru landsins sem aðalbyggingarefnið, og haga landnotkun þannig að hún fái að njóta sín og gæði landsins, sem unnið er með, verði sem minnst skert. Hvað er sumarbústaður? Sumarbústaður er hús reist úti í náttúrunni fjarri hinu fasta heimili. Sumarbústaður er þannig annað heimili og ætlað til notkunar í frítíma. Dagleg verkefni verða því allt önnur þannig að aðrar kröfur eru gerðar um ýmis þægindi sem tíðkast í þéttbýli svo sem rafmagn, rennandi heitt og kalt vatn, vatnssalerni, síma og sjónvarp. Sumarbústaður á að vera orkuforðabúr, þangað sem sótt er hvíld frá daglegu amstri, þangað sem leitað er eftir náttúruafurðum sumarsins og minningum til að ylja sér við í hörku vetrarinsA' Saga sumarbústaðarins hér á landi er ekki löng, en við þekkjum að frá stórbýlum landsins var fólk og fé haft í seli að sumrinu. Þar voru búpen- ingur og búendur að safna forða til vetrar, nokkuð sambærilegt við ætlun okkar með sumarbústaðadvölinni. Með vaxandi þéttbýli fór sumarbústöðum að fjölga hér á landi. í Gríms- 1 nesi eru 1200 bústaðir og er það þéttbýlasta sveit landsins þegar sumar- bústaðir eru taldir með.jÞar hófst ásókn f bústaði á tímum seinni heims- styrjaldar, þegar þeir efnaðri vildu eignast lóðarspildur og afdrep í sveit- inni fyrir fjölskylduna til öryggis á ófriðartímum. Þeir tæplega 7000 bústaðir, sem nú eru í landinu, eru flestir reistir á síð- ustu 20 árum og byggðir af þeirri kynslóð sem hefur staðið í mestri upp- byggingu landsins. Eftir að hafa komið sér upp heimili í þéttbýli er ekki lát- ið staðar numið, heldur er ráðist í sumarbústaðabyggingar. Hverjar eru ástæður fyrir því að fólk sækist eftir því að byggja sumarbústað? 1. Nú á dögum hefur almenningur meiri frítíma en áður þekktist og bíla- eign er mjög almenn þannig að frjálsræði er mikið í öllum samgöngum. 2. Á stuttum tíma hefur almenningur misst tengsl við Iandbúnaðinn og þá SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.