Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 79
S kýringar:
(1) Vaxið upp beint úr græðlingabeði.
(2) Tré kalið niður 1963 og hefur vaxið upp af rótarskoti síðan.
(3) Féll í ofsaveðrinu þann 3. febrúar 1991, og mælt liggjandi með málbandi.
(4) Mikill dauði í krónunni og erfitt að sjá efstu lifandi greinina.
(5) Sennilega af jóskum uppruna. Mælt 1979 af Hákoni Bjarnasyni
(6) Risaösp frá Svalöv. Þreföld litningatala.
(7) Fleiri en einn stofn við 130 cm. Þvermál tekið af gildasta stofninum.
(8) Mælt af Guðmundi Erni Árnasyni haustið 1986.
(9) Aldur frá sáningu.
(10) Mælt af Sigvalda Ásgeirssyni og Aðalsteini Sigurgeirssyni.
* Hæsta tré á landinu.
** Gildasta tré á landinu.
Skammstafanir sem eru ekki í skýringum.
Vaxtarstaður eða kvæmi:
Lawing/M.P. = Lawing - Moose Pass svæði, Alaska
Divide = Divide, Seward, Alaska.
Cooper Lndg. = Cooper Landing, Aiaska.
CopperR.D. = Copper River Delta, Cordova, Alaska.
Beiarn = Beiarn, Saltren, Noregi.
Leksvik = Leksvik, Sor Trondelag, Noregi.
Garðar, Fnjd. = Garðar í Fnjóskadal.
Rognan = Rognan, Saltfirði, Noregi.
Molde = Molde, Noregi.
Saltdal = Saltdal, Noregi.
Colorado = Colorado, Bandarikjunum.
Arapho, Col = Arapho, National Forest, Colorado, Bandaríkjunum.
luneau? = Sennilega frá luneau, Alaska.
Fish Bay = Fish Bay, Baranof island, Alaska.
Copper R.V. = Copper River Valley, Alaska.
P.W.S. ' = Prince William Sound Area, Alaska.
Omsk = Omsk obflast, Síberíu, Sovétríkjunum.
Smithers = Smithers, British Columbia. Kanada.
Guðrúnarl. = Guðrunarlundur, Hallormsstaðaskógi.
Guttormsl. = Guttormslundur, Hallormsstaðaskógi.
Atlav.st. = Atlavíkurstekkur, Hallormsstaðaskógi.
Hakaskoja = Hakaskoja, Síberíu. Sovétrikjunum.
White River = White River National Forest. Colorado,
Bandaríkjunum
Washington = Washingtonfylki, Bandarikjunum.
? = að ég er ekki öruggur um réttmæti upplýsinganna eða upplýsingar
vantar.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
69