Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 15
Það er ljóst, að stærðarhlutföll rekaviðarins geta verið breytileg eftir
rekastöðum. Oftast eru rekakestirnir inni í víkum, en úr fjarlægð sýnist rek-
inn oft samfeildur.
En um hvaða tegundir er að ræða? Borsýni voru tekin af trjábolum, hvar
sem við fórum. Þau voru valin af handahófi. Bolirnir reyndust yfirieitt
gamlir, svo að þeir hljóta að vera af norðlægum sióðum, þar sem vöxtur er
hægur. Oft reyndust þeir hafa vaxið sæmilega fyrstu 40-100 árin, en eftir
það voru árhringirnir mjóir. Við reyndum að ákvarða á staðnum um hvaða
tegundir væri að ræða, en borsýnin voru síðan rannsökuð í smásjá af
Bohumil Kucera við trjátæknideild Norska landbúnaðarháskólans. Greint
er frá niðurstöðum athugana hans í töflu 4.
Tafla 4
BOLSÝNI, VALIN AF HANDAHÓFI TIL TEGUNDA- OG ALDURSÁKVÖRÐUNAR.
Randomly chosen test-logs for tree-species and age determination.
Tegund Þvermál Lengd m3/bol Aldur, ár Staður
Species cm Diameterm Length m3/log Age, year Place oforigin
Pinussp. (Fura) 49 5,5 1,04 170 Smáhamrar
43 6,5 0,94 140 "
22 4,1 0,16 105 Þorpar
33 2,8 0,24 180 //
71 5,5 2,18 215 "
23 3,5 0,15 220 Kaldrananes
9 1,0 0,01 " Skjaldabj.v.
13 1,0 0,01 // "
13 2,0 0,03 // "
39 6,0 0,73 " "
19 2,0 0,06 // "
33 4,0 0,35 " "
23 1,0 0,05 " "
Larixsp. (Lerki) 37 15,4 1,66 150 Smáhamrar
52 4,7 1,00 365 "
22 12,0 0,48 155 Skjaldabj.v.
20 4,5 0,15 68 "
15 4,5 0,08 150 "
17 3,0 0,07 55 Kaldrananes
67 - - 180 Þorpar
47 Rótarendi - - Smáhamrar
20 7,0 0,23 - Skjaldabj.v.
19 5,5 0,16 - "
33 4,5 0,35 - //
Picea sp. (Greni) 48 6,5 1,18 138 Smáhamrar
Abies sp. (Pinur) 18 2,0 0,05 - Skjaldabj.v.
Populus sp. (Ösp) 26 2,55 0,14 150 Þorpar
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
13