Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 14
Tafla 1
HLUTFALLSLEG SKIPTING í STÆRÐARFLOKKA, MÆLINGARNAR ÞRJÁR.
Percentage distribution of the long-volume in the three sample-lines.
M3/bol M3/log Hlutfallsleg dreifing (%) Percentage distribution
Stærðarflokkur Meðaltal Eftír fjölda Eftirstærð
<0,0049 0,026 47,2% 12,1%
0,050-0,099 0,069 26,0% 18,3%
0,100-0,199 0,140 14,9% 20,5%
0,200-0,399 0,329 5,5% 17,5%
<0,0049 0,026 47,2% 12,1%
Eftir fjölda 0,102 100,0% 100,0%
By number
Eftir stærð 0,292
By volume
Ef deilt er með fjölda boia í timburmagnið, verður meðalbolurinn 0,102
m3, en ef tekið er vegið meðaltal eftir bolstærðum, telst meðal-trjábolur-
inn vera 0,292 m3 að stærð.
Bolirnir voru afar mislangir, eða frá 1 að 12 metrum. Annars staðar sáum
við trjástofna, sem voru 25 m að lengd.
Tafla 2
DREIFING BOLLENGDAR, LENGRI EN 1 M.
Distribution of log-lengths over I meter
(by number)
BoIIengdir Log-lenghts %
1,0- 1,5 m 31%
2,0- 2,5 m 27%
3,0-3.5 m 15%
4,0-4,5 m 15%
5,0-11,0 m 9%
> 12,Om 3%
Meðaltal 3,2 m Average 100%
Tafla 3
DREIFING MIÐJUÞVERMÁLS (> 10 cm)
Distribution of the mid-diameter (>10cm)
Miðjuþvermál Mid-diameter %
<12 cm 17,5%
13-20 cm 59,8%
21 -28cm 14,0%
29 - 36 cm 6,4%
>37 cm 2,3%
Meðaital 17,4 cm Average 100%
Þvermái mælt á miðjum boium í Skjaldabjarnarvík var afar mismunandi,
eða frá 10 cm tii 39 cm. Meðalþvermálið var 17,5 cm (tafla 3).
Af rekaviðnum reyndist 42% vera lengri en 3 m, 23% gildari en 20 cm og
70% stærri en 0,1 m3 að rúmmáli.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
J