Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 93
n Neskaupstaðar: Aðalsteinn Halldórsson, Auður Bjarnadóttir.
n Ólafsvíkur: Guðrún Tryggvadóttir.
n Rangæinga: Markús Runólfsson, Sigurvina Samúelsdóttir, Klara Haraldsdóttir.
n Reykjavíkur: Þorvaldur S. Þorvaldsson, Vilhjálmur Sigtryggsson, Jón B. Jónsson, ÓlafurSigurðsson, Sturla Snorrason, Birgir ísleifur Gunnarsson, Þórður Þ. Þorbjarnarson, Ásgeir Svanbergsson, ÓlafurG. E. Sæmundsen, Valdimar Jóhannesson, Þorsteinn Tómasson.
n Siglufjarðar: Anton V. Jóhannesson.
n Skagastrandar: Jón Jónsson.
n Skagfirðinga: Óskar Magnússon, Herfríður Valdimarsdóttir.
n Skáta: Halldór Halldórsson.
n Skilmannahrepps: OddurSigurðsson.
n Stykkishólms: Sigurður Ágústsson.
n S.-Þingeyinga: Hólmfríður Pétursdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Friðgeir Jónsson.
Skógrækt og landvernd undir Jökli Skúli Alexandersson.
Hulda Valtýsdóttir formaður setti fundinn og þakkaði heimamönnum
undirbúninginn. Hún vék hlýjum orðum til Skógræktarfélags Árnesinga og
óskaði því til hamingju með afmælið og allra heilia í framtíðinni. Hulda
færði félaginu 5 hlynplöntur, sem gróðursettar verða næsta vor, eru þær
1,5-2 m og ættaðar frá Múlakoti.
Hulda fagnaði þeim aukna áhuga, sem risinn er með þjóðinni og rakti
þann áhuga að nokkru til þess að verulega er farinn að sjást árangur af
starfi Skógræktarfélags íslands.
Kosning starfsmanna fundarins: Ágúst Guðmundsson fundarstjóri og
Birgir ísl. Gunnarsson aðstoðarfundarstjóri, ritarar Valgerður Auðunsdóttir
og Sædís Guðlaugsdóttir.
Þegar hér var komið sögu, gekk frú Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands
í salinn, fundarmönnum til mikillar ánægju. Hulda bauð Vigdísi velkomna
og var síðan dagskrá fram haldið.
Fundarstjóri las upp tillögur um starfsmenn: Kjörbréfanefnd: Formaður
Ólafía iakobsdóttir, Hörgslandi á Síðu, Ólafur Vilhjálmsson, Hafnarfirði,
Hólmfríður Finnbogadóttir, Hafnarfirði. Formaður skógræktarnefndar: |ón
Birgir lónsson og formaður allsherjarnefndar: Björn Árnason. Söngstjóri:
Þorvaldur S. Þorvaldsson.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
83