Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 97

Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 97
7. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands samþykkir að beina til stjórnvalda, að við gerð nýs búvörusamnings verði tekið fyllsta tillit til gróðurverndar- sjónarmiða. Samþykkt samhljóða. 8. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands beinir þeim eindregnu tilmælum til Alþingis að í væntanlegum lögum um búfjárhald verði tekið tillit til gróð- urverndar og aðstöðu ræktunarfólks til að verjast ágangi og tjóni sem vörslulaust búfé veldur. Samþykkt samhljóða. TILLÖGUR FRÁ ALLSHERJARNEFND 1. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands haldinn á Flúðum 31.08.-02.09. 1990, skorar á landbúnaðarráðherra að sjá til þess að aukið verði fjármagn til styrktar skjólbeltarækt í landbúnaði. Breytingartillaga felld. Samþykkt með 28 atkv. gegn 7. 2. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands samþykkir að árgjöld til Skógræktar- félagsins fyrir félagsmenn aðildarfélaga verði kr. 150. Samþykkt með þorra atkv. gegn 4. 3. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands minnir á ákvæði í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar um greiðslu fjármagns til sérstaks skógræktarátaks árin 1989-1991 og að helmingur þess skuli renna til skógræktarfélaga. Fundurinn þakkar framlög af fjárlögum til starfsemi skógræktarfélaganna í landinu en telur að aukið fjármagn hafi ekki verið lagt fram að því marki, sem í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar felst. Fundurinn beinir því ein- dreginni ósk til ríkisstjórnar og fjárveitingavalds um að efnd verði hin góðu áform og framlög úr ríkissjóði verði aukin til muna í þágu starfs skógrækt- arfélaganna í landinu. Samþykkt samhljóða. 4. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1990 leggur til að við trjá- og skógar- plöntukaup verði ávallt gætt ýtrustu hagkvæmni t.d. með útboði og fram- leiðslusamningum til nokkurra ára í senn. Ýtarleg útboðs- og verklýsing skal ávallt fylgja útboði. Samþykkt með þorra atkvæða gegn 2. 5. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1990 átelur hve fjárveitingar til skóg- ræktar á bújörðum skv. ákvæðum skógræktarlaga hafa verið litlar og í engu samræmi við framkvæmdaáhuga bænda á þegar viðurkenndum skógrækt- arsvæðum. Fundurinn beinir þeim eindregnu tilmælum til fjárveitinga- valdsins að bæta þarna verulega úr. Ennfremur beinir fundurinn þeim tilmælum til Skógræktar ríkisins og landbúnaðarráðuneytisins að gengið verði frá almennum reglum (reglu- gerð) um framkvæmd þessa kafla skógræktarlaganna. Brýnast er þó að SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.