Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 8

Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 8
Mynd 4. Furubolir á Ströndum. (1): Númer höggvið í enda bolsins. (2): Merki urn harpeistöku. Stray-fogs of pine on keland (1) : NumÉer cut in the fog end. (2) : Marks indicating past resin extraction. oft heil tré með rót, sem hljóta að hafa rifnað eða losnað af árbökkunum við ísabrot og í vorleysingum. Hin síðari ár er þetta að mestu sagaður bol- viður. Síbería á sér langa menningarsögu og má t.d. nefna, að til borgar- innar Irkutsk við Bajkalvatnið var stofnað árið 1640. Mest voru þetta bjálka- hús, svo að skógarhögg og fleytingar hafa tíðkast hér lengi. jenisej hefur um aldir fleytt miklu magni bolviðar til sjávar. Á þessum norðlægu hafsvæðum eru veður válynd, stormasamt og úfinn og mikill sjór. Miklu timburmagni er fleytt á stórám Síberíu. Vorleysingar og ísrek geta rofið timburkvíarnar, fleytingatimbrið lendir á villigötum, og mikinn hluta þess rekur eðlilega fyrst á nálægar fjörur. Á síðari árum hafa beitadráttarvélar verið notaðar til þess að safna saman timbri við ósa Jen- isej og Jenisejflóann. Þetta hefur valdið nokkrum áhyggjum, því að freð- mýragróðurinn er viðkvæmur og þolir illa álag. Alekseyenko og Titova lýstu þessu árið 1988, og hvöttu til fyllstu aðgátar, til þess að forðast umhverf- isslys á þessum norðlægu strandsvæðum. Mikið af timbrinu sekkur skammt út af ströndunum. Á Arkangelsk-svæð- inu er talið, að margar milljónir rúmmetra af timbri liggi á sjávarbotni. Hið sama er að segja um svæðin fyrir utan ósa stórfljótanna í Síberíu. Á síðari árum hafa Rússar byrjað á því að safna rekaviði þar við strendurnar, vegna þess að hann hefur valdið vandkvæðum í sambandi við skipaferðir. Þá er einnig farið að hugsa til þess að ná upp timbri því, sem liggur vel varðveitt á hafsbotni. Rekaviður er mikill við aðrar strendur Norðurhafsins. Wilhelm Matheson, sem var formaður Norska skógræktarfélagsins um árabil, var við refaveiðar á Jan Mayen 1933-34. í greinum, sem hann hefur ritað, segir hann frá miklu magni af rekaviði á fjörum þar, og segir að oft hafi marga trjáboli allt að 12, rekið saman að landi í einu. Bæði á Svalbarða og Grænlandi er mikill rekaviður. Fridtjov Nansen rakst á rekavið norðarlega í hafísnum, og selveiðimenn sjá oft trjáboli á sjóieiðinni milli Noregs og Svalbarða. Á ströndum Finnmerkur má líka finna rekavið, t.d. á fjörum Porsanger-skagans. Per Johnsen frá Helgebostad á eyjunni Hitra á Mæri hefur sagt mér frá því, að selveiðimenn hafi tekið með sér rekavið frá Svalbarða og flutt til Noregs. Þetta var bannað árið 1921 og þar með var því lökið. Hann fékk einkaleyfi á því að safna rekaviði á Svalbarða og vinna úr honum. Store 6 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.