Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 83

Skógræktarritið - 15.12.1991, Blaðsíða 83
Rit 7 ÞORBERGUR HJALTIJÓNSSON og KRISTJÁN ÞÓRARINSSON: Tilraun með skjólbelti á sandi I: Áhrif plastþekju á líf og vöxt víðiplantna. Rit 8 JÓHANNES ÁRNASON og JÓN GUNNAR OTTÓSSON: Skjólbeltatilraun Skógræktarfélags fslands I: Úttekt á framkvæmd tilraunarinnar. Rit 9 JÓHANNES ÁRNASON, JÓN GUNNAR OTTÓSSON og KRISTJÁN ÞÓRAR- INSSON: Skjólbeltatilraun Skógræktarfélags íslands II: Vöxtur og líf nokk- urra víðiafbrigða á mismunandi stöðum á landinu. Rit 10 LÍNEIK ANNA SÆVARSDÓTTIR og ÚLFUR ÓSKARSSON: Ættbók alaska- aspar á íslandi I: Safnið frá 1963. Verndun skóga í Evrópu. Fundur um verndun skóga í Evrópu var haldinn að frumkvæði Frakka og Finna dagana 18. og 19. desember 1990 í Strasbourg. Á fundinum undirrituðu ráðherrar skógarmála og fulltrúar samevrópskra og alþjóðastofnana viljayfirlýsingar; alls undirrituðu fulltrúar 29 ríkja og 5 stofnana. Jón Loftsson skógræktarstjóri undirritaði í umboði landbúnaðar- ráðherra fyrir íslands hönd. Dr. Árni Bragason forstöðumaður tók þátt í að undirbúa fundinn af íslands hálfu. Ráðherra staðfestir með undirskrift vilja til að: Styrkja og stuðla að samvinnu Evrópuþjóða til verndunar og góðrar með- ferðar skóga, með bættum skiptum á upplýsingum milli þeirra er vinna að rannsóknum, stjórnun og ákvarðanatöku og með stuðningi við starf þeirra alþjóðastofnana sem að þessum málum starfa. Fylgja eftir því starfi sem hófst á fundinum í Strasbourg og stuðla þann- ig að því að skógurinn geti gegnt vistfræðilegu, efnahagslegu og félagslegu hlutverki um alla framtíð. 1. Taka þátt í skipulegu samstarfi varðandi rannsóknir á skógum þar sem skemmdir vegna loftmengunar eru sérstaklega skoðaðar. Allflest landanna taka þegar þátt í samstarfi þessu, en það hófst með ráðstefnu í Genf 1979; Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution. 2. Vernda það erfðaefni sem til staðar er í hverju landi með öllum tiltæk- um ráðum til gagns og góðs fyrir komandi kynslóðir. 3. Stuðla að skiptum á upplýsingum varðandi skógarelda og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn þeim. 4. Stuðla að samvinnu varðandi verndun og skynsamlega notkun fjalla- skóga. 5. Taka þátt í samstarfi Evrópuþjóða varðandi rannsóknir og fræðslu í anda þessa samstarfs sem hófst með EUROSILVA (samstarfi Frakka og Þjóðverja). Þjóðirnar gefa upp tengiliði sína og kosta sjálfar eigin þátt- töku. Samstarfið verður milli rannsóknastofnana. 6. Tengja betur saman og samhæfa þá krafta sem vinna að rannsóknum á alþjóðavettvangi og í alþjóðasamstarfi varðandi skógarvistkerfi. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.