Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 11

Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 11
um stiklingum verið stungið í beð. (7. mynd) Nú kemur sér vel að eiga næg- ar holur tilbúnar frá fyrra hausti, fullar af hráblautum búfjáráburði. Ekki sakar þótt grunnt sé á klaka, þá hallar maður þara stiklingnum eftir þörfum svo að hann komist niður. Stiklingurinn dregur í sig vatnið umhverfis, verður þrútinn af vökva en þrum opnast ekki fyrr en klakinn hjaðnar og jörð tekur að hlýna. 6. mynd. Greinarhöfundur í júlí 1975. Ræktunarmaður horfir hugfanginn á einhverja fyrstu furuna sem sýndi góð- an vöxt. Ljósm.: Sigurður Þorieifsson. Aftur stöndum við frammi fyrir því hvernig við viljum hafa þann gróður sem vex upp úr viðleitni okkar. Framan af setti ég einn stikling f holu; mér fannst ein- hvern veginn að allt ætti að vera einstofna sem yxi upp. Smám 7. mynd. Ræktun með stiklingum, ágúst 1994. Skóflan sýnirað þessir stiklingar skila a.m.k. 90 cm vexti fyrsta sumarið á brauðþurru landi. Það hefur ótvíræða kosti að stinga stiklingum beint á fyrirhugaðan vaxtarstað, en engan galla svo séð verði. Þessar plöntur verða ekki klipptar næsta vor. Þær hafa myndað góðan stofn og vaxt- arlag sem ekki má spilla. 5. mynd. Raðirtil allra átta, júlí 1994. Þegar að er gáð, sést að þessar raðir liggja ekki bara í norður og suður, aust- ur eða vestur, heldur líka á ská! Þegar trjágróður vex upp, blasir það eitt við að hvarvetna ergott rými milli trjánna og ekkert tré þrengirað öðru. Kostir þessa skipulags við umhirðu og að- hlynningu fyrstu árin eru hins vegar ómetanlegir. saman breyttist viðhorf mitt í þessum efnum. Meðalnýting á stiklingum við þessar aðstæður er 75-80%, og þykir mér því hag- stætt að eiga tvo stiklinga f holu ef annar bregst. Þá finnst mér fara vel á því að hafa annars veg- ar ein- eða tvístofna víðirunna og hins vegar einstofna tré f land- inu, og þar sem gróðursetning er gisin, fyllir tvístofna runni vissu- lega betur upp í umhverfi sitt en sá sem einstofna er. Allt er þetta smekksatriði, en í seinni tíð sting ég jafnan tveimur stiklingum í hverja holu. Ótvíræðir kostir fylgja því að sleppa forræktun vfði- og aspar- plantna íbeði. í fyrsta lagi spar- ast mjög mikil vinna og fyrirhöfn. f öðru lagi fær stiklingurinn að ræta sig á væntanlegum vaxtar- stað, plantan erekki klippt niður eftir fyrsta árið og hvergi er hrófl- að við rótum. Það er eðlilegast fyrir hina nýju plöntu að vaxa við- stöðuiaust upp á þeim stað sem hún á að prýða, það á ekki að klippa hana og skemma vaxtar- lagið, hún á að mynda stofn og lyfta krónu upp f þá hæð sem að- stæður leyfa. Annað mál er það að víði þarf að klippa til eins og annan gróður. Vilji menn hafa fallegan vöxt, klippa þeir megin- hlutann af þvf sem vex undan þungri vindátt fyrstu þrjú til fjög- ur árin; þá er plantan búin að ná sjálfstæði gagnvart umhverfi sínu og vex rétt eftir það. (8. mynd) Tilbúinn áburður Búfjáráburður er ómetanlegur undir ungan gróður í ófrjóu landi, SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.