Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 13

Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 13
bakkaplöntur og þess gætt að láta áburðinn ekki lenda í hrúg- um. Óhætt er að bera talsvert weira kringum græðlinga, og í góðu sumri ber ég stundum tvisvar á þá, og skila þeir þá 70-95 cm vexti á fyrsta sumri. Einnig hefur verið borið tvisvar á asparplöntur f blautri mýri, á fyrsta ári, og hefur það skilað miög góðum vexti. 1 venjulegu árferði getur rækt- unarmaður haft talsverð áhrif á vöxt og viðgang gróðurs síns með skynsamlegum undirbúningi og áburðarnotkun, en við gleymum því ekki að hóf er líka gullvæg byggð. Þá ber einnig að minnast bess að áburðarnotkun kallar á tilteknar aðgerðir. mynd. Sitkagreni á 3. sumri, sept- ember 1994. þessi planta hefurnotið uinnar samhæfðu alúðar: Hún var sett ofan í óblandaðan búfjáráburð við gróðursetningu og hefur fengið blákorn brisvar sinnum; þetta bætir upp rýran iarðveg. Þar að auki fékk hún skjól, sem varði hana fyrir skafbyl og næð- ln§i meðan hún var veikburða og vó dálítið upp á móti hrakviðrum og bryssingslegu veðurfari. Síðast en ekki sist var grasi eytt í kringum hana svo að hún gat skotið rótum út í umhverfið an nokkurrar samkeppni og setið ein að þeim áburði sem sáldrað var kring- um hana. Graseyðing Þar sem frjóefni falla í jörð fer gras að spretta úr moldu; það hefurverið vandamál íslenskra skógræktarmanna frá fyrstu tíð. Sumir láta sem þeir viti ekki af vandanum, aðrir leggja út í enda- lausa reytingu, en vandamál þeirra er óleyst sem fyrr: Þótt grasið sé reytt af kappi, liggja rætur þess óhreyfðar í jörðu. Á fyrstu ræktunarárunum reyndi ég að telja mér trú um að mikill grasvöxtur kringum ung- plöntur veitti þeim nokkurt skjól yfir veturinn. Það reyndist mikill misskilningur. Grasið leggst flatt f haustveðrum og fyrstu snjóum, og það hlýtur að vera afskaplega vaxtarlftil ungplanta sem hefur teljandi skjól af þvf. Grasvöxtur er með öðrum orðum vandamál sem þarf að bregðast við á ein- hvern hátt. Svo heppilega vill til að nú finnst handhæg, ódýr og tiltölu- lega meinlaus lausn á þessum vanda. Lausnin erefnablanda sem nefnist Roundup. Blanda þessi er þynnt með vatni, og er hæfilegt að nota ca. 60 millilítra í 5 lítra af vatni; er þá fengið hið besta graseyðingarlyf. Þægilegt er að nota þrýstikút og úðadælu við dreifingu lyfsins, og er úðað á gras þegar það er komið í sprettu. Ég hef notað þetta graseyðingarlyf frá miðjum júní fram í ágústlok og sé ekki stóran mun á árangri miðað við úðunartíma; það sem máli skiptir er að grasið sé enn í sprettu þeg- ar úðað er. Þurrt þarf að vera á grasi þegar Roundup er notað, og þurrviðri þarf að haldast nokkrar klukkustundir á eftir. (10. mynd) Nú er það svo að Roundup eyðir ekki aðeins grasi og illgresi sem því er ætlað að sjá fyrir, heldur drepur það líka hinn göf- ugasta gróður ef ekki er gætt allr- ar varúðar. Þess vegna úða ég að- eins þegar veður er kyrrt og gæti þess vel að ekki berist úði með vindi yfir á nálægan gróður. Ég beini úðunarstútnum skáhallt frá plöntunni niðri undir jörð þegar úðað er og strika þannig hring í kringum hana. Ef úðadropi ýrist á blað á plöntunni, slít ég blaðið af. Stundum neyðist maðurtil að úða í dálítilli golu, og skil ég þá 10. mynd. Ösp á 3. sumri, september 1997. Ef grasi er haldið frá ösp fyrstu árin, geldur hún greiðann með góð- um vaxtarauka. Hér hefur grasi verið eytt frá henni í annað sinn. Hún hefur fengið áburð þrisvar, er afar þróttmik- il og þarf ekki frekari aðstoð. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.