Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 15

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 15
kenna við dreifingu en ræktun. Áhugamaðurinn, sem hefuroft fremur lftið land en stundum talsverðan tíma, ætti nefnilega ekki að nota gróðursetningarstaf nema hann hafi eytt grasi af smá- blettum áður. (12. mynd) Nií er komið að því merkilega atriði að hér á landi tala menn oft um skóg- r°ekt í belg og biðu. Á fræðslufundi koma frððir menn og tala ísömu andrá um rœktunarhœtti sem henla v>ð ræktun nytjaskóga (útlöndum og ræktunaraðferðir sem eiga að gagnast áhugamönnum með smáræktun norð- Urd Islandi. Þetta tvennt er gerólíkl og ruglar áhugamanninn. Áhugamaður- lun með smáræktun sina getursinnt henni af miklu meiri natni en sá aðili sem stendur fyrir ræktun ístórum stíl. Það er líka miklu brýnna mál fyrir óhugamanninn en skógræktarfélagið hans að ná gróðri sínum ískjótan v°xt; góður ársvöxtur er stolt ræklun- armannsins og hvetur hann til frekari ræktunar. Þess vegna á áhugamaður- lnn að nota búfjáráburð, tilbúinn áburð og graseyðingarlyf í langtum stærri stíl en skógrœktarfélagið hans, afþeirri einföldu ástæðu að þetla er daegradvöl hans og hjartans mál. Því hefur verið lýst hvernig Þoundup gefur færi á skynsam- legn notkun tilbúins áburðar við skógrækt á grónu landi, en eitt er ótalið enn. Á hverju hausti þrosk- af gróður af flestu tagi ofgnótt ræja með því örlæti sem náttúr- unni er eiginlegt. Þau berast víða °g það byrjar að spretta upp úr auðu blettunum kringum trjá- Plönturnar þegar líður á annað sumarið. Þá er skynsamlegt að úða aftur með Roundup á þriðja sumri; sú aðgerð endist meðan tilbúinn áburður er borinn að Plöntunni. Þegar hin unga planta befur staðið fjögur sumur á fram- tíðarstað sfnum og notið áburð- ergiafar og graseyðingar, er óhætt að fullyrða að hún er bngtum vaxtarmeiri og hraustari en hliðstæð planta sem engrar aðstoðar naut. Roundup er ódýr og fyrirhafn- arlítil lausn. Mér sýnist að það kosti aðeins 2-3 krónur að halda grasi frá trjáplöntu í 4 ár. Skjól ísland er berangursland, nagað niður í rót og kjarrgróður víðast eyddur fyrir löngu. Skógarplöntu bíða erfið örlög, sé henni stungið í jörð á berangri þar sem ekkert afdrep er. Talsverðu munar þó á barrplöntum og blaðgróðri í þessu tilliti. Blaðplantan fellir laufskrúð sitt í fyrstu frostum, en greni og fura þurfa að halda barri sínu milli ára. (13. mynd) Bakkaplantan er viðkvæm eins og hvítvoðungur þegar hún er tekin úr hólfi sínu í bakkanum. Hún er efnislítil og lætur fljótt á sjá, ef illa næðir um hana. Fyrst visna brum og greinar, en svo getur farið að meginhluti plönt- unnar þorni upp. Á vetrum getur skafbylur valdið miklum skemmdum á ungum gróðri. Reynt hefur verið að bregðast við þessum vanda með þéttri gróður- setningu, en hún leysir hann aðeins að litlum hluta og er þar að auki meingölluð eins og áður hefur verið bent á. Nú er það svo að greni og fura eru verr stödd en blaðgróður í þessu tilliti af þvf að þessar teg- undir þurfa að halda barri sínu milli ára. Við treystum blaðgróðr- inum til að lifa þetta af en snúum okkur að þvf að leysa vanda ungra barrplantna sem áhuga- menn vilja rækta upp í landi sínu. Eftir vonda aðkomu tvö eða þrjú vor komst ég að þeirri niður- stöðu að það yrði að búa barr- plöntum skjól til þess að þær ættu Iffsvon á berangrinum. Það kostaði nokkurt átak að hafa sig upp í þetta, bæði af því að trjá- skjól úti á víðavangi voru nánast óþekkt á íslandi og þóttu bjána- leg, og einnig vegna þess að óljóst var f fyrstu hvers konar skjól hentuðu best. 12. mynd. Ellefu ára ræktunarmaður og sex ára sitkagreni, ágúst 1994. Skjólið hjá plöntunni lætur ekki mik- ið yfir sér, en það nægði til að vernda plöntuna á hvítvoðungsskeiði hennar fyrsta veturinn. Plöntunni var stungið í óblandaðan búfjáráburð og kastað að henni blákorni fimm sinn- um. Án skjóls og búfjáráburðar hefði plantan drepist á fyrsta vetri. Hefði hún ekki fengið blákorn, næði hún drengnum sennilega í hné, þótt hún hefði notið skjóls og búfjáráburðar. Það er heildin sem gerirgæfumun. j j' i 5 :« ■ * » 13. mynd. V-laga skjól, ágúst 1994. Þetta eru frábær skjól sem hraða vexti plöntunnar verulega; þau krefjast nokkurs efnis, svolítillar vinnu og eru einnota. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.