Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 19

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 19
hvergi tilverurétt á Sólheimum nema í köldum brekkum móti norðri. Þar vex það merkilega vel, teinrétt og ásjálegt og langtum hraðvaxnara en sitkagreni, en rýrnun á plöntum er talsvert meiri. Ekki er hægt að minnast á lerki án þess að nefna svepprót í sömu andrá. Það er mikill ókost- ur að geta ekki keypt bakkaplönt- ur með svepprótarsmiti á Reykja- víkursvæðinu. Gildi svepprótar í skógrækt er atriði sem menn hafa reynt að leiða hjá sér í lengstu 'ög á íslandi, en við lok 20. aldar sýnist kominn tími til að bregð- ast við þeirri staðreynd. Örfoka land A þremur síðustu öldum hefur mikill sandur fokið inn á austan- vert land Sólheima, fært gróður- sælt votlendi í kaf og valdið upp- blæstri á þurrlendi. Á hinu örfoka landi sýnist vænlegast að hafa sem minnst fyrir hlutunum, velja sjálfbæran gróður og láta hann um að klæða auðnina. Þar sýnist tvennt koma helst til greina: 'úpína og sitkaelri. hað hefur verið árlegt verkefni að sá nokkru af lúpínufræi í hið eydda land. Á öðru ári er bakka- Plöntum af birki stungið niður í lúpínuna og á hún síðan að annast um framhaldið. Blákorni er sáldrað á bakkaplönturnar í eitt eða tvö ár þangað til lúpín- an tekur við. Þótt meginhlutinn af Sólheimalandi sé allt of þurr fyrir birki og það þrífist þar illa, er staðreyndin sú að þar sem birkifræ hefur slegið sér niður innan um lúpínu, vex það með eðlilegum hætti, þótt það geri Það ekki annars staðar. Af þess- um sökum sáum við öðru hverju birkifræi á auðnina, og má ætla að nokkuð spretti upp af því með tíð og tíma, í nábýli við iúpínuna. (20. mynd) I öðru lagi hefur sitkaelri verið reynt með góðum árangri. Það 18. mynd. Brekkan, september 1997. Eftir 9 sumur er stafafura yfirleitt 1.5- 1,8 metrará hæð, sitkagreni 1.5- 2,5 metrar, lerki 2,5-5 metrar, alaskavíðir og jörfavíðir 3,5-4,5 metrar. 19. mynd. Lerki, september 1997. Það vantar hæðarviðmiðun á þessa mynd, en þetta 9 ára lerki er 2,5-5 metrar á hæð. Það þrífst furðanlega í hinu hafræna loftslagi ef það fær að standa í þrekkum sem snúa móti norðri eða norðvestri. Hins vegar eru talsverð afföll af því fyrstu fimm árin og ranabjöllur eru til leiðinda í mjög sandborinni jörð. 20. mynd. Ársgamalt sitkaelri á ör- foka landi, september 1997. Of lítið framboð hefur verið á sitkaelri sunn- anlands, og er það mikill galli því að þetta er einstakur gróður tii að vaxa þar sem ekkert annað þrífst. Eigi sitkaelri að dafna, þarf það að hafa rétt sveppasmit á rótum, en nokkur brögð hafa verið að því að seldar hafi verið plöntur með lélegu eða engu smiti. unir sér hið besta í gjörsnauðri hraunmöl þar sem ekkert annað þrífst, en forsendan er að sjálf- sögðu sú að gott sveppasmit sé á rótum. Sitkaelrið myndar fallega runna, og er hinn hæsti þeirra orðinn tveir metrar á hæð. Virð- ast sæmilegar vonir til þess að hinar blásnu brekkur klæðist gróðri á ný og skarti sitkaelri, SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.