Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 32
hafi ekki verið sem best, en
skýrslurnar sýna þó, að allmikið
hrís var rifið og ef eitthvað er þá
vantar á, en er ekki oftalið.
Skýrslur þessar voru haldnar allt
til ársins 1954 (2. tafla). í fyrstu
var hrísmagnið gefið upp f 60 kg
hestburðum, en var seinna gefið
upp í 100 kg hestburðum. í þess-
ari grein hefur hrísmagnið verið
umreiknað í 100 kg hestburði fyrir
allan tímann sem skýrslur ná til.
Rétt er að geta þess hér, að fyrir
kemur í einstaka árum að víxlað er
færslum á hrísi og mó í stöku
hreppum. Ráða má í slíkar víxlanir
ef frumgögn eru skoðuð. Dæmi
um þetta er f Eyjafirði árið 1912,
þá eru framtaldir 1.630 hestburðir
hríss f Þóroddsstaðahreppi (Ólafs-
firði), en enginn mór. í þessum
hreppi er ekkert hrfs framtalið
mörg ár bæði undan og eftir árinu
1912. Því er líklegt að þarna sé um
víxlun að ræða. Skýrslurnar gefa
því aðeins lauslegt yfirlit um hrís-
rifið og notkunina.
Aðaltilgangur þessarar greinar
er að gefa fólki innsýn í hve skóg-
urinn og þar með hrísrifið var
mikilvægt og nauðsynlegt lands-
mönnum. Þvf var dregið saman
yfirlit um hrísrif f landinu frá ár-
inu 1888 til ársins 1950. Hrís var
talið fram f nokkur ár þar á eftir,
en var vart umtalsvert. Taflan
sýnir meðalhrfsrif í hverri sýslu í
100 kg hestburðum á hverju ári
umrætt tímabil.Hrfsrifið á öllu
landinu er um 1.000 tonn á ári
þau 63 ár, sem lögð eru til grund-
vallar athuguninni. Heildarmagn
hríss, sem rifið er á tímabilinu er
því um 63 þúsund tonn.
Reynt hefur verið að áætla við-
arvöxt og til þess notuð rannsókn
sem Snorri Sigurðsson skógfræð-
ingurgerði íVaglaskógi (Snorri
Sigurðsson, 1977). í rannsókn-
inni, sem að mestu fór fram í ein-
um vöxtulegasta birkiskógi lands-
ins, er einn reitur, sem sker sig
úr. í honum er árlegur meðalvöxt-
ur0,16 m3, en árlegur viðarauki
0,19 m3. Eftirþessu mætti álykta
að uppskera af einum ha kjarr-
lendis sé vart meira en 0,2 m3 á
ári. Eðlisþyngd birkis er 0,5 og
þarf því 2 ha í 500 kg uppskeru af
hrísi. Meðaluppskera af öllu land-
inuvarárin 1888 til 1950 umtíu
þúsund hestburðir eða 100.000
kg, sem hafa komið af 2.000 ha á
ári, eða 20 km2. Á ellefu hundruð
árum verða þetta 22.000 km2 og
SUMMARY
Birch shrub
and other fuel
Birch (Betula pubescens) is the only
plant that has a continuous writt-
en history similar and parallel
with the nation. From 1888 until
the middle of this century there
are published data of The Statist-
ical Bureau of lceland on the use
of birch shrub as fuel for cooking
and house heating purposes.
Peat was also the other main
fuel. During the coldest centuries
it became increasingly more
difficult to cut peat because of
frozen ground long into the sum-
mer and sometimes the frost pan
even lasted into the following
winter. The implements used at
the time were also poorly made
and of inferior quality, adding to
the difficulty of cutting. Sheep
and cow dung served also as fuel,
yet it was also a much needed
fertilizer. All this put more strain
on the use of the birch shrub.
This article presents maps of
"hreppur’', which is the smallest
administrative entity, that had
sufficient birch shrub enabling the
inhabitants to use it for fuel. Most
counties (sýsla) had considerable
shrub in the beginning of the 18th
century. The first map (Fig. 4)
shows the distribution of birch
shrub in the "hreppar" in the year
1705 and is based on the land-
registryfrom theyears 1704-1714.
The second map (Fig 5) is compil-
er eins og áður er sagt mjög van-
talið. Ekki er óvarlegt að álykta að
hrís sem notað ertil eldiviðar
hafi þakið um 25.000 km2 og þá er
öll önnur notkun eftir. Rétt er að
taka fram að endurvöxtur og við-
bótarvöxtur hefur trúlega aukið
við skógana og kjarrið eitthvað
umfram það sem beitin hefurtek-
ið, en geldneytum og geldfé var
beitt allt árið.
ed from material collected in the
year 1888 when the first modern
registration of land-benefits took
place. The third map, is from the
year 1918 (Fig. 6) and the last
map (Fig. 7) is from the year
1944. The last two maps show a
rapidly decreasing shrub cutting
after 1940 and has been negligi-
ble for the last fifty years. The
graphs (Figs. 1-3) showannual
cutting in two counties and the
whole country in the years 1888
to 1950 or 63 years. The average
annual harvest in the country
these 63 years was one thousand
tons. Owing to the low density of
birch wood 0.5 and small harvest
pr. hectare 0.2 m3 it can be cal-
culated that the denudation of
shrubland has been approxima-
tely 20 km2 annually over these
years. The denudation may thus
have been of the order of ap-
proximately 22 thousand km2 in
the 1100 years of settlement in
the country, which is nearly a
quarter of the total land area.
This calculation does not take
into account other uses such as
charcoal making for iron produc-
tion from bog-iron, house con-
struction, tool making etc. One
may therefore conclude that
nearly half the country or about
50 thousand km2 were covered
with birch wood of some kind at
the time of the settlement, 1100
years ago. The birch cover is
approximately 1.2 km2 today.
30
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998