Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 56
1. tafla. Dagsetning mælinga
Staður mælt dagsetning mælingar hvað mælt
Sandlækjarmýri haust 1992 23/10 lifun + hæð + ástand plantna
vor1993 5/6 lifun + hæð
haust 1993 18/8 lifun + hæð + ástand plantna (e. næturfrost)
vor1994 12/7 lifun + hæð
haust 1994 26/10 lifun + hæð
haust 1995 25/10 lifun + hæð (+ hæð vorið 1995 áætluð)
Markarfljótsaurar haust 1992 22/10 lifun + hæð + ástand plantna
vor1993 6/6 lifun + hæð
haust 1993 21/11 lifun + hæð + ástand plantna
vor1994 30/6 lifun + hæð
haust 1994 1/11 lifun + hæð
haust 1995 18/10 lifun + hæð (+ hæð vorið 1995 áætluð)
2. tafla. Flokkun plantna eftir skemmdum einni viku eftir næturfrost
þ. 11. ágúst 1993
Skemmdarfl. lýsing á skemmdum
1 plöntur óskemmdar
2 blöð skemmd (með svörtum blaðjöðrum) en stöngull óskemmdur að sjá
3 blöð svört og stöngull að nokkru leyti svartur og sýnilega kalinn
Mælingar, athuganir og
úrvinnsla
Tímasetning mælinga á tilrauna-
plöntum kemur fram í 1. töflu.
Á hverjum tíma var skráð lff eða
dauði einstakra plantna. Hæð lif-
andi plantna var mæld lóðrétt frá
jörðu með 1 cm nákvæmni.
Haustið 1993 var einnig gerð út-
tekt á kalskemmdum í kjölfar
næturfrosts aðfaranótt 11. ágúst
það ár og plöntum skipt í flokka
eftir því hve alvarlegar skemmdir
urðu (sjá 2. töflu). Árið 1995 voru
plöntur einungis mældar að
hausti, en hæð sama vor var skil-
greind sem sá staður á plöntunni,
þar sem sá sproti plöntunnar,
sem var hæstur um haustið, hafði
byrjað að vaxa út frá stofni. Hæð-
armunur milli vors og hausts
1995 erþvf beinn mælikvarði á
lengd ársprotans sumarið 1995.
Tölfræðiúrvinnsla
Fervikagreiningu var beitt við úr-
vinnslu mælinga á hlutfalli lif-
andi plantna (lifunarhlutfall) og
meðalhæð lifandi plantna í hverj-
um tilraunareit. f báðum tilvikum
var notuð þáttagreining („factori-
al analysis of variance"). Til þess
var notað tölfræðiforritið SPSS
(SPSS for Windows, útg. nr.
6.1.3).
Fyrirtölfræðiúrvinnslu var lif-
unarhlutfalli og hlutfalli plantna í
mismunandi skemmdarflokkum
umbreytt í arcsin af kvaðratrót
hlutfalls („angulartransform-
ation": Y' = arcsin(Y'l/2)), til þess
að dreifni (e. variance) mælinga
yrði óháð mæligildum. Þegar
fervikagreining sýndi marktæk
áhrif þáttar eða þátta voru þessi
áhrif metin með því að áætla 95%
öryggismörk mismuna á meðal-
tölum. Ef meta þurfti fleiri en
einn mismun á meðaltölum er
notuð aðferð Tukeys (Tukey's
Honestly Significant Differences;
a=0,05) (Lentner & Bishop 1986).
3. tafla.
Fervikagreining á hlutfalli lifandi
plantna hjá þremur mismunandi
plöntugerðum asparklónsins „Súlu" við
fjórar mismunandi þakningarmeðferðir
á tveimur tilraunastöðum. Skýringar:
Þ-meðferð: þakningarmeðferð; Pl-gerð:
plöntugerð; B: Blokk (endurtekning í
tilraun); Staður: tilraunastaður; MFS:
meðalfertölusumma; P: líkur (pro-
bability); Feitletraðar „P"-tölur tákna
þætti sem eru marktækir við a = 0,05.
3. tafla.___________________________________________________________________________________________________________
haust1992 haust1993 vor1994 haust1994 haust1995
Orsök breytileika frítölur MFS F MFS P MFS P MFS P MFS P
Staður 1 0,010 0,500 0,370 0,002 0,060 0,227 0,030 0,396 0,050 0,313
Þ-meðferð 3 0,250 0,000 0,200 0,002 0,630 0,000 0,660 0,000 0,770 0,000
Plöntugerð 2 8,870 0,000 9,490 0,000 8,940 0,000 8,670 0,000 8,320 0,000
B 4 0,080 0,023 0,050 0,287 0,040 0,458 0,040 0,358 0,040 0,440
B x Staður 4 0,040 0,253 0,010 0,950 0,050 0,355 0,060 0,240 0,040 0,420
Þ-meðferð x Staður 3 0,010 0,694 0,060 0,173 0,370 0,000 0,360 0,000 0,450 0,000
Pl-gerð x Staður 2 0,110 0,019 0,380 0,000 0,270 0,002 0,280 0,002 0,230 0,008
Þ-meðferð x Pl-gerð 6 0,140 0,000 0,170 0,001 0,070 0,138 0,060 0,178 0,050 0,301
Þ-meðferð x Pl-gerð x Staður 6 0,070 0,021 0,100 0,024 0,090 0,049 0,100 0,037 0,110 0,030
54
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998