Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 56

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 56
1. tafla. Dagsetning mælinga Staður mælt dagsetning mælingar hvað mælt Sandlækjarmýri haust 1992 23/10 lifun + hæð + ástand plantna vor1993 5/6 lifun + hæð haust 1993 18/8 lifun + hæð + ástand plantna (e. næturfrost) vor1994 12/7 lifun + hæð haust 1994 26/10 lifun + hæð haust 1995 25/10 lifun + hæð (+ hæð vorið 1995 áætluð) Markarfljótsaurar haust 1992 22/10 lifun + hæð + ástand plantna vor1993 6/6 lifun + hæð haust 1993 21/11 lifun + hæð + ástand plantna vor1994 30/6 lifun + hæð haust 1994 1/11 lifun + hæð haust 1995 18/10 lifun + hæð (+ hæð vorið 1995 áætluð) 2. tafla. Flokkun plantna eftir skemmdum einni viku eftir næturfrost þ. 11. ágúst 1993 Skemmdarfl. lýsing á skemmdum 1 plöntur óskemmdar 2 blöð skemmd (með svörtum blaðjöðrum) en stöngull óskemmdur að sjá 3 blöð svört og stöngull að nokkru leyti svartur og sýnilega kalinn Mælingar, athuganir og úrvinnsla Tímasetning mælinga á tilrauna- plöntum kemur fram í 1. töflu. Á hverjum tíma var skráð lff eða dauði einstakra plantna. Hæð lif- andi plantna var mæld lóðrétt frá jörðu með 1 cm nákvæmni. Haustið 1993 var einnig gerð út- tekt á kalskemmdum í kjölfar næturfrosts aðfaranótt 11. ágúst það ár og plöntum skipt í flokka eftir því hve alvarlegar skemmdir urðu (sjá 2. töflu). Árið 1995 voru plöntur einungis mældar að hausti, en hæð sama vor var skil- greind sem sá staður á plöntunni, þar sem sá sproti plöntunnar, sem var hæstur um haustið, hafði byrjað að vaxa út frá stofni. Hæð- armunur milli vors og hausts 1995 erþvf beinn mælikvarði á lengd ársprotans sumarið 1995. Tölfræðiúrvinnsla Fervikagreiningu var beitt við úr- vinnslu mælinga á hlutfalli lif- andi plantna (lifunarhlutfall) og meðalhæð lifandi plantna í hverj- um tilraunareit. f báðum tilvikum var notuð þáttagreining („factori- al analysis of variance"). Til þess var notað tölfræðiforritið SPSS (SPSS for Windows, útg. nr. 6.1.3). Fyrirtölfræðiúrvinnslu var lif- unarhlutfalli og hlutfalli plantna í mismunandi skemmdarflokkum umbreytt í arcsin af kvaðratrót hlutfalls („angulartransform- ation": Y' = arcsin(Y'l/2)), til þess að dreifni (e. variance) mælinga yrði óháð mæligildum. Þegar fervikagreining sýndi marktæk áhrif þáttar eða þátta voru þessi áhrif metin með því að áætla 95% öryggismörk mismuna á meðal- tölum. Ef meta þurfti fleiri en einn mismun á meðaltölum er notuð aðferð Tukeys (Tukey's Honestly Significant Differences; a=0,05) (Lentner & Bishop 1986). 3. tafla. Fervikagreining á hlutfalli lifandi plantna hjá þremur mismunandi plöntugerðum asparklónsins „Súlu" við fjórar mismunandi þakningarmeðferðir á tveimur tilraunastöðum. Skýringar: Þ-meðferð: þakningarmeðferð; Pl-gerð: plöntugerð; B: Blokk (endurtekning í tilraun); Staður: tilraunastaður; MFS: meðalfertölusumma; P: líkur (pro- bability); Feitletraðar „P"-tölur tákna þætti sem eru marktækir við a = 0,05. 3. tafla.___________________________________________________________________________________________________________ haust1992 haust1993 vor1994 haust1994 haust1995 Orsök breytileika frítölur MFS F MFS P MFS P MFS P MFS P Staður 1 0,010 0,500 0,370 0,002 0,060 0,227 0,030 0,396 0,050 0,313 Þ-meðferð 3 0,250 0,000 0,200 0,002 0,630 0,000 0,660 0,000 0,770 0,000 Plöntugerð 2 8,870 0,000 9,490 0,000 8,940 0,000 8,670 0,000 8,320 0,000 B 4 0,080 0,023 0,050 0,287 0,040 0,458 0,040 0,358 0,040 0,440 B x Staður 4 0,040 0,253 0,010 0,950 0,050 0,355 0,060 0,240 0,040 0,420 Þ-meðferð x Staður 3 0,010 0,694 0,060 0,173 0,370 0,000 0,360 0,000 0,450 0,000 Pl-gerð x Staður 2 0,110 0,019 0,380 0,000 0,270 0,002 0,280 0,002 0,230 0,008 Þ-meðferð x Pl-gerð 6 0,140 0,000 0,170 0,001 0,070 0,138 0,060 0,178 0,050 0,301 Þ-meðferð x Pl-gerð x Staður 6 0,070 0,021 0,100 0,024 0,090 0,049 0,100 0,037 0,110 0,030 54 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.