Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 57
Mynd i (a) Sandlækjarmýri
Meðalhlutfall lifandi plantna (± staðalskekkja) af heildarfjölda plantna í hverjum með-
erðarlið, frá vorinu 1992 til haustsins 1995; (a) í Sandlækjarmýri og (b) á Markarfljótsaur-
J'rri. Bókstafir (a,b og c) vísa til marktækni í mun við samanburð á plöntugerðum innan
Pakningarmeðferða. Ekki er marktækur munur milli meðferða sem hafa sama bókstaf.
Niðurstöður
Áhrif tilraunastaðar, þakning-
ar og plöntugerðar á hlutfall
níandi plantna 1992-95
Strax í lok fyrsta sumars („haust
1992") komu fram mjög marktæk
áhrif af plöntugerð og þakningar-
^eðferð á lifun plantna, og héld-
ust þau áhrif marktæk allt til
hausts 1995 (3. tafla).
Sleppt er í þessari greiningu
að taka með 4-ára beðplöntur,
sem aðeins voru bornar saman
við aðrar plöntugerðir á Markar-
itafla.
fljótsaurum. Víxlverkun milli til-
raunastaðar og plöntugerðar (Pl-
gerð x Staður) var einnig mark-
tæk allt tímabilið; með öðrum
orðum var lifunarhlutfall ein-
stakra plöntugerða marktækt
mismunandi eftir tilraunastað.
Vfxlverkun milli tilraunastaðar og
þakningarmeðferðar (Þ-meðferð
x Staður) varð fyrst marktæk vor-
ið 1994, en hélst vel marktæk til
hausts 1995. Víxlverkun milli
plöntugerðar og þakningarmeð-
ferðar (Þ-meðferð x Pl-gerð) var
Marktækur munur milli plöntugerða (óháð þakningu) Sand- lækjar- mýri Markar- fljóts- aurar
Græðlingar B C
2ja mán. bakkaplöntur A B
1 árs bakkaplöntur A A
4ra ára beðplöntur A
—•— græðlingar y 1 árs bakkapl.
—o— 2ja mán. bakkapl. —V— 4ra ára beðpl.
4. tafla.
Fervikagreining á meðalhæð þriggja
mismunandi plöntugerða asparklóns-
ins „Súlu" við fjórar mismunandi þakn-
ingarmeðferðir á tveimur tilraunastöð-
um. Skýringar: sömu og í 3. töflu.
haust1992 haust 1993 vor1994 haust1994 haust1995
Orsök breytileika frítölur MFS P MFS P MFS P MFS P MFS P
Staður 1 206 0,000 1996 0,000 1131 0,000 658 0,002 191 0,042
Þ-meðferð 3 58 0,000 13 0,294 154 0,000 1004 0,000 415 0,000
Plöntugerð 2 619 0,000 352 0,000 312 0,000 3877 0,000 1898 0,000
B 4 19 0,011 36 0,011 11 0,264 91 0,229 68 0,204
B x Staður 4 3 0,628 13 0,285 5 0,700 60 0,441 47 0,384
B-meðferð x Staður 3 41 0,000 76 0,000 421 0,000 2345 0,000 1441 0,000
Pl-gerð x Staður 2 95 0,000 293 0,000 214 0,000 2401 0,000 888 0,000
Þ-meðferð x Pl-gerð 6 22 0,001 12 0,332 17 0,074 246 0,002 116 0,024
. Þ"meðferð x Pl-gerð x Staður 6 18 0,005 20 0,084 17 0,075 139 0,051 119 0,021
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
55