Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 58

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 58
Mynd 2 (a) Sandlækjarmýri Meðalhæð lifandi plantna (± staðalskekkja) í hverjum meðferðarlið, frá vorinu 1992 til haustsins 1995; (a) í Sandlækjarmýri og (b) á Markarfljótsaurum. Bókstafir (a,b og c) vísa til marktækni í mun við samanburð á plöntugerðum innan þakningarmeð- ferða. Ekki er marktækur munur milli meðferða sem hafa sama bókstaf. marktæk fyrstu tvö haustin, en marktækni þessara áhrifa hvarf þegar leið á árið 1994. Víxlverkun milli þakningarmeðferðar, plöntugerðar og tilraunastaðar (Þ-meðferð x Pl.-gerð x Staður) var marktæk allt tímabilið. Á báðum tilraunastöðum urðu afföll langmest á græðlingum, við allar þakningarmeðferðir, og áttu þau afföll sér einkum stað á fyrsta ári eftir gróðursetningu (1. mynd). Á Sandlækjarmýri komu vanhöld á öðrum plöntu- gerðum (vorgömlum og árs- gömlum bakkaplöntum) fram síðar (eftir haustið 1993) og þá einkum hjá plöntum sem gróð- ursettar voru með heyþakningu (sjá 1. mynd (a)). Á Markarfljóts- aurum komu afföll hjá plöntu- gerðum (einkum græðlingum og vorgömlum bakkaplöntum) að langmestu leyti fram á fyrsta ári eftir gróðursetningu (1. mynd (b)). Áhrif tilraunastaðar, þakningar og plöntugerðar á hæð plantna 1992-95 Á öllu tímabilinu frá haustinu 1992 til hausts 1995 komu fram mjög marktæk áhrif af tilrauna- stað, þakningarmeðferð og plöntugerð á hæð plantna, og víxlverkun var einnig marktæk á milli þakningarmeðferðar og til- raunastaðar, og á milli plöntu- gerðar og tilraunastaðar (Þ-með- ferð x Staður og Pl-gerð x Staður). Marktæk víxlverkun milli þakning- armeðferðar og plöntugerðar (Þ- meðferð x Pl.-gerð) kom fyrst fram haustið 1994 og hélst mark- tæktil hausts 1995 (sjá 4. töflu). Breytingar á meðalhæð plantna á tímabilinu frá vorinu 1992 til haustsins 1995 eru sýnd- ar á 2. mynd. í Sandlækjarmýri (mynd 2 (a)) kom hart næturfrost þann 11. ágúst 1993. Urðu plönt- ur, sem gróðursettar höfðu verið í hey eða húsdýraáburð, einkum Marktækur munur Sand- Markar- milii plöntugeröa lækjar- fljóts- (óháð þakningu) mýri aurar Græðlingar c B 2ja mán. bakkaplöntur B B 1 árs bakkaplöntur A B 4ra ára beðplöntur A —•— órættir græðlingar —1 árs bakkapl- —o— 2ja mán. bakkapl. —4ra ára beðpl- fyrir skakkaföllum af þess völd- um. Kemur þetta glöggt fram þegar hæð plantna er borin sam- an haustið 1993 og vorið 1994 við mismunandi þakningu (mynd 2(a)). Á Markarfljótsaurum varð lítið vart skemmda af völdum þessa næturfrosts. Hins vegar sýnir 2. mynd (b) að hæð plantna minnkaði eða stóð í stað allt til vorsins 1994. Einkum varð mikið hæðartap vegna skaraskemmda fyrsta veturinn hjá 4-ára beð- plöntum, þ.e. þeirri plöntugerð sem var hæst (tæplega 1 m) haustið áður. Aftur minnkuðu plönturnar mikið veturinn 1994- 95. Ástæðu þess má e.t.v. rekja til haustkals um mánaðamótin september-október 1994. 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.