Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 59
Mynd 3
Lifun haustið 1995
(a) Sandlækjarmýri
(ab) ab
Viðmiðun Hey Mykja Svart plast
A B AB A
(b) Markarfljótsaurar
Viðmiðun Hey Mykja
A A A
Svart plast
A meðferð
Meðalhlutfall lifandi plantna (± staðalskekkja) haustið 1995 af heildarfjölda plantna í
hverjum meðferðarlið; (a) í Sandlækjarmýri og (b) á Markarfljótsaurum. Feitletraðir
bókstafir (t.d. „a") vísa til samanburðar milli þakningarmeðferða innan græðlinga.
Bókstafir innan sviga (t.d. „(a)") vísa til samanburðar milli þakningarmeðferða innan
vorgamalla fjölpottaplantna. Skáietraðir, undirstrikaðir bókstafir (t.d. „a") vísa til
samanburðar milli þakningarmeðferða innan ársgamalla fjölpottaplantna. Grískir
bókstafir (t.d. „a") vísa til samanburðar milli þakningarmeðferða innan 4-ára beð-
Plantna. Stórir bókstafir (t.d. „A" vísa til samanburðar milli þakningarmeðferða, án til-
■its til plöntugerðar. Ekki er marktækur munur milli meðferða sem hafa sama bókstaf.
Munur á lifun eftir þakningu
°g plöntugerð
I Sandlækjarmýri voru afföll í
heildina, þ.e. án tillits til plöntu-
gerða, minnst án þakningar (við-
miðun) (lifun = 76%) og þegar
notaður var plastdúkur sem
þakning (lifun = 75%). Voru þess-
ar aðferðir marktækt betri en hey-
þakning, þar sem lifun var 39%,
en ekki reyndist marktækur mun-
ur á þessum meðferðum og hús-
dýraáburði, þar sem lifun var
64%. Niðurstöður fyrir einstakar
plöntugerðir voru nokkuð á sama
veg hvað þetta atriði snerti. T.d.
voru afföll græðlinga mest við
heyþakningu (lifun = 0%), en
minnst við plastþakningu (40%
lifun) og viðmiðun (32% lifun; sjá
græðlingar
2ja mán. bakkaplöntur
1 árs bakkaplöntur
4ra ára beðplöntur
3. mynd (a)). Á Markarfljótsaur-
um var hvergi marktækur munur
á lifun eftir þakningarmeðferð,
nema hjá ársgömlum bakka-
plöntum, þar sem lifun í húsdýra-
áburði (88%) var marktækt minni
en í viðmiðun og plastþakningu
(98%) (sjá 3. mynd (b)).
Þegar bornar eru saman
piöntugerðir með sömu þakning-
armeðferð voru heildarafföll mest
hjá græðlingum - marktækt frá-
brugðin öðrum plöntugerðum
(3. mynd). Heildarlifun græðlinga
Meðalhæð lifandi plantna (± staðalskekkja) haustið 1995 í hverjum meðferðarlið;
(al í Sandlækjarmýri og (b) á Markarfljótsaurum. Skýringar: sömu og í 3. mynd.
Mynd 4 Hæð haustið 1995
græðlingar
2ja mán. bakkaplöntur
1 árs bakkaplöntur
4ra ára beðplöntur
(a) Sandlækjarmýri (b) Markarfljótsaurar
Viðmiðun Hey Mykja Svart plast Viðmiðun Hey Mykja Svart plast
AB c B A B A AB AB meðferð
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
57