Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 63

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 63
gætu falist í aðflutningi lífræns efnis og áburðarefna með heyi, húsdýraáburði, seyru og (eða) til- búnum áburði. Einnig mætti fara leið að sama markmiði, sem líkir eftir náttúrlegri framvindu á jök- uláraurum íAlaska, þ.e. með notkun jarðvegsbætandi teg- unda, svo sem alaskalúpínu (Lup- inus nootkatensis Donn.), sitkaalar (Aínus sinuata (Reg.) Rydb.), silfur- blaðs (Elaeagnus commutata Bernh.), vísundabers (Shepherdia canadensis (L.) Nutt.), mjaðarlyngs (Myrica gale L.) og fleiri niturbind- andi frumherjategunda frá Alaska (siá Chapin m.fl. 1994; Viereck & Little 1972; Walker 1993). Flestar þessar tegundir hafa verið reynd- ar á Markarfljótsaurum og virðast geta þrifist þar vel án áburðar- gjafar eða annarrar umönnunar (Aðalsteinn Sigurgeirsson, óbirt gögn). larðvegsundirbúnineur oe þakning Niðurstöður úr þessari tilraun eru ótvíræðar hvað snertir þýð- 'ngu jarðvegsundirbúnings til bess að bæta lífslíkur og vaxtar- möguleika alaskaaspar. Um leið sÝna þær að miklu máli skiptir að velja aðferðir við jarðvegsundir- búning sem lagaðar eru að stað- háttum; þ.e. sömu þakningar- meðferðir eiga ekki alls staðar við. Á Markarfjótsaurum bættu allar þakningarmeðferðir lífs- og vaxtarmöguleika asparplantna. Plastþakning skilaði 30% vaxtar- auka umfram viðmiðun við þriggja ára aldur frá gróðursetn- ingu, enda bætir plastdúkur raka- skilyrði með því að draga úr upp- gufun frá efstu lögum jarðvegs (Walker & McLaughlin 1989). Þakning með húsdýraáburði skil- aði 36% vaxtarauka, sennilega með því að bæta næringar- ástand, og að einhverju leyti rakaheldni, hins snauða malar- jarðvegs. Bestum árangri skilar þó heyþakning (55% vaxtarauka), en sú þakning eykur jöfnum höndum raka- og næringarástand jarðvegs. Þakning með heyi eða hálmi er kunn aðferð erlendis og yfirleitt talin til bóta við skóg- eða trjárækt (Joblin 1990; Parfitt & Stott 1984; Truax & Gagnon 1993; White & Holloway 1967). Öðru máli gegnir í frjósömum, flatlendum, framræstum mýrum (s.s. Sandlækjarmýri), þar sem næringar- eða rakaskortur stendur asparplöntum sjaldnast fyrir þrif- um, en plöntum stafar þeim mun meiri hætta af grassamkeppni og næturfrostum. Þar virtist þakning með heyi eða húsdýraáburði vera asparplöntum beinlínis til bölv- unar. Þessar niðurstöður benda á mikilvægi þess að fjarlægja gróð- urhuluna af yfirborði jarðvegs fyrir gróðursetningu (t.d. með plæg- ingu), ef tryggja á viðunandi ár- angur af ræktun alaskaaspar. í öðrum löndum, þar sem alaska- ösp er notuð til skógræktar, er tegundin kunn fyrir að eiga erfitt með að keppa við illgresi um ljós, vatn, næringu og rými fyrstu ár eftirgróðursetningu (Kennedy 1985; Heilman m.fl. 1990). Þess vegna er jarðvinnsla og illgres- iseyðing þar jafnan talin forsenda fyrir árangri við ræktun hennar. Með þakningu jarðvegs með plastdúki virðist mega tryggja enn frekar samkeppnisstöðu gróður- settra asparplantna (Jobling 1990). f tilrauninni í Sandlækjar- mýri kom fram sambærileg niður- staða, nema hvað hin óbeinu áhrif illgresis eða sinuflóka á næt- urfrostahættu komu skýrar fram en í birtum niðurstöðum erlendra rannsókna. Þessi óbeinu áhrif fólust í aukinni hættu á að aspar- planta skemmist eða drepist í næturfrostum (sjá 5. og 6. mynd). Samanburður á hlutfalli óskemmdra plantna í kjölfar næturfrosts í ágúst 1993 og hlutfalls lifandi plantna í sömu meðferðarliðum haustið 1995. (a) Fylgni (r) milli hlutfalls óskemmdra plantna (haust 19931 og lifandi plantna haustið 1995. (b) Fylgni (r) milli hlut- falls mjög skemmdra plantna (haust 1993) og lifandi plantna haustið 1995. Mynd 6 Tengsl milli skemmda á plöntum í næturfrosti í Sandlækjarmýri þ. 11/8 1993 og lifundarhlutfalls tveimur árum síðar ! hlutfall óskemmdra plantna í lok ágústmánaðar 1993 ! hlutfall lifandi plantna haustið 1995 I plÖPltugerÖ SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.