Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 69
VIÐBURÐIR I SKOGRÆKTINNI A FYRRI ARUM
SIGURÐUR BLÖNDAL
Skógræktarsamkoma
í Atlavík 1943
Atlavfk í Hall-
onrisstaðaskógi
var um langt
árabil einn vin-
sælasti og fjöl-
sóttasti
útisam-
komu-
staðurá
Austur-
landi. Þar
var þjóð-
hátíð
Austfirð-
ir>ga haldin
1874 og síð
ar samkom
ura.m.k. af
og til á
fyrri
hluta
þessarar ald-
ar- Á fjórða ára-
Ngnum stóð
Kvenfélag Valla-
hrepps árlega
fyrir samkomum
Þar og fram á
hinn fimmta.
Svo gerist það 1943, að hið
unga Skógræktarfélag Austur-
lands (stofnað 1938) gengst fyrir
samkomu í Atlavík í júlí í sam-
vinnu við Skógrækt rfkis-
ins. Ég var þá 18 ára ung-
lingur á Hallormsstað
og man allgerla eftir
þessari samkomu,
sem var sú langveg-
legasta og fjölmenn-
asta, sem haldin
hafði verið í Atlavík á
öldinni.
Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri skipu-
lagði samkomuhaldið
ásamt Guttormi
Pálssyni skógar-
verði og formanni
Skógræktarfélags
Austurlands.
Hákon kom
austur líklega um
viku fyrir sam-
Ljósmyndarinn
Pálína
Hermannsdóttir.
komuna og stjórnaði undirbún-
ingi, sem var umfangsmeiri en
við áttum að venjast. Reistur var
sérstakur veitingaskáli á lækjar-
bakkanum og sýslutjald Suður-
Múlasýslu var reist fyrir dansinn.
Hjónin á Ketilsstöðum á Völlum,
Bergur lónsson og Sigrfður Hall-
grfmsdóttir, stóðu fyrir veitingum
ásamt Kvenfélagi Vallahrepps.
Boðið var upp á heitan mat - buff
og spælegg - og rabarbaragraut,
auk venjulegra kaffiveitinga.
Þetta var einstakt, og gerðist
aldrei aftur, að heitur matur væri
á boðstólum.
En mesta athygli vakti það
mannval, sem kvatt var til að
koma fram á útidagskrá samkom-
unnar:
Páll fsólfsson tónskáld til að
stjórna almennum söng (orðið
þjóðkór var enn ekki orðið til).
Til að halda ræður og ávörp
Hermann iónasson alþingismað-
ur og fyrrv. forsætisráðherra, Sig-
urður Nordal prófessor, Ágúst H.
Bjarnason prófessor, Gunnar
Gunnarsson skáld á Skriðu-
67