Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 77

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 77
Hér verður gerð grein fyrir niðurstöðum tilrauna sem hófust •995. Niðurstöðurnar eru frá fyrstu tveimur (þremur) árum eftir gróðursetningu en áfram verður fylgst með þessum til- raunum á næstu árum. efni og aðferðir Tilraunalýsing Tilraunareitir voru lagðir út í Haukadal (Hauk), á Mosfelli (Mos) og á Snæfoksstöðum (Snæ) vorið 1995. Tilraunalandið 1 Haukadal er lyngmói þar sem einkennistegundir eru bláberja- •yng (Vaccinium uliginosum), loð- víðir (Salix lanata) og fjalldrapi (Betula nana). Á Mosfelli var gróð- nrsett í mosaþembu með mjög strjálum háplöntugróðri og á Snæfoksstöðum er landið kjarri vaxið, einkum birki (Betula pubes- cens) og fjalldrapi (3. mynd). Á öllum tilraunastöðum var jarð- vegur undirbúinn með TTS-plóg- herfi einu eða tveimur árum fyrir gróðursetningu. Það er eitt al- gengasta jarðvinnslutæki sem notað er við nýskógrækt á íslandi. Plógherfið veltir efsta gróðurlaginu og myndar allt að 20-30 cm djúp plógför (4. mynd). Þannig er dregið úr samkeppni um ljós, næringarefni, vatn og rými en hættan á frostlyftingu eykst að sama skapi. í tilrauninni voru 4 meðferðar- liðir þar sem gróðursett var í miðja TTS-rás; - sandi dreift með plöntu (sand- rásir), - 22 g blákorni (NPK, N=2,6 g, P= 1,1 g, K=3,1 g) dreift með plöntu (áburðarrásir), - 12 g af höfrum sáð og 22 g blá- korni dreift með plöntu (hafra- rásir) og - án frekari meðhöndlunar (við- miðunarrásir). Einnig voru gróðursettar plönt- ur á milli rása; - án frekari meðhöndlunar (óhr,- viðmið) og - með 22 g af blákorni (óhr. áb.). Tvær trjátegundir voru notaðar, rússalerki (Larix sukaczewii) og ís- lensk ilmbjörk (Betula pubescens) (sjá 1. töflu). Gróðursett var í fyrrihluta júní- mánaðar 1995. Höfrum og áburði var dreift við plöntur strax eftir gróðursetningu en sandi síðar um sumarið. Tilraunin var skipulögð þannig að á hverjum tilraunastað (Hauk, Mos og Snæ) voru fimm endur- l.tafla. Gerð tilraunaplantna, kvæmi og aldur. Tegund Kvæmi Frænr. Bakka- Aldur við Gróðrar- gerð gróðursetn. stöð Betula pubescens Þórsmörk ekkert nr 67 1/0 Barri hf Larix sukaczewii Imatra 920007 67 1/0 Barri hf 2. tafla. Flokkun á ástandi plantna er notað var við mat á frostlyftingartilraunum. Lifun plantna Frostlyfting plantna Lifandi Dauð Dauð v. ranabjöllu Týnd Plantan er óhreyfð (mynd 5.a.) Frostlyft 1 -3 cm (mynd 5.b.) Frostlyft 3-9 cm (mynd 5.c.) Plantan liggur (mynd 5.d.) 4. mynd. Lerki í TTS-herfingarrás. Á myndinni sést hvernig herfið hefur bylt efsta gróðurlaginu og búið til 20-30 cm rásir í jarðveginum. Ljósm.: Aðalsteinn Sigurgeirsson. tekningar (blokkir). Innan hverrar blokkar voru 6 mismunandi með- ferðir (raðir) á hvora plöntuteg- und (birki og lerki) þannig að alls var gróðursett í 12 raðir í blokk, 8 í miðjar TTS-rásir og 4 á milli rása. Innan hverrar blokkar var meðferðum og tegundum raðað tilviljunarkennt. f hverri röð voru 50 plöntur. Alls voru því 600 plöntur innan hverrar blokkar og 3000 plöntur á hverjum tilrauna- stað. Gróðursett var með eins metra millibili. Úttektir Tilraunin var metin haustin 1996 og 1997, auk þess sem sá hluti hennar sem er á Snæfoksstöðum var einnig metinn vorið 1998. Skráð var lifun plantna og frost- lyfting (2. tafla, 5. mynd). Tölfræðileg úrvinnsla Gerð var fervikagreining á hlut- föllum lifandi og lifandi óhreyfðra plantna í hverri tilraunaröð á síðasta matsári SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.