Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 81

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 81
9. mynd. Hlutfall lifandi birkiplantna af heiidar- fjöida plantna í hverjum meðferðarlið á Snæfoksstöðum 1997. 10. mynd. Hlutfall lifandi lerkiplantna af heildar- fjölda plantna í hverjum meðferðarlið á Snæfoksstöðum 1997. Þegar niðurstöður áranna 1996 og 1997 frá öllum stöðum eru dregnar saman kemur skýrt fram að dreifing hafra og áburðar hindr- aði nær algerlega frostlyftingu plantna. Borið saman við viðmið- unarrásir sést að áburðargjöf dró lítillega úr frostlyftingu fyrra árið en mun meira seinna árið. Dreif- ing sands dró einnig úr frostlyft- ingu fyrra árið en seinna árið jókst frostlyfting aftur og var síst minni en í viðmiðunarrásum (11. mynd). Niðurstöðurársins 1998 frá Snæ- foksstöðum (6. tafla) sýndu að frostlyfting var mest í sandrásum og bendir það til þess að frostlyft- ing haldi áfram að aukast þegar frá líður gróðursetningu. í hafrarásum drapst hins vegar töluvert af plöntum inni f gras- brúskum strax á fyrsta ári, um eða yfir 50% í þeim rásum þar sem mest afföll urðu (7. tafla). Hér er í fyrsta lagi um að kenna óvarlegri áburðargjöf, þ.e.a.s. áburðurinn var settur of nálægt plöntunni. Sams konar afföll urðu einnig í áburðarrásum. í öðru lagi var töluvert um að plönturyrðu undir tafla. Hlutfall dauðra plantna af gróðursettum plöntum á tilraunastöðunum fyrstu tvo (þrjá) veturna eftir gróðursetningu. Herer um að ræða meðaltöl hvers árs á hverjum tiiraunastað. Snæfoksstaðir 1996 1997 1998 Mosfell 1996 1997 Haukadalur 1996 1997 Birki-viðmið 14 19 4 17 12 8 10 Birki-sandur 10 22 4 8 8 7 12 Birki-áburður 21 6 0 15 1 29 5 Birki-áburður og hafrar 23 2 0 14 1 35 3 Lerki-viðmið 24 13 1 28 9 10 5 Lerki-sandur 10 9 0 23 11 8 5 Lerki-áburður 17 5 1 33 1 17 8 ^Lerki-áburður og hafrar 56 3 0 50 3 35 2 9. mynd. Hlutfall lifandi plantna (%) 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 I Liggur | Lyft 3-9 cm || Lyft 1-3 cm | Hreyft imi Áburður og Áburður hafrar Sandur 10. mynd. Hlutfall lifandi plantna (%) 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Liggur ■ Lyft 3-9 cm j_J Lyft 1-3 cm | Hreyft ILi Áburður og Áburður hafrar Sandur Viðmið 1997 og 1998 öllu meiri, eða um 10% þar sem mest var. Þetta gæti að hluta stafað af því að tilrauna- landið á Snæfoksstöðum er mjög erfitt og tókst dreifing áburðar og hafra ekki alls staðar sem skyldi. Einnig má gera ráð fyrir því að einangrandi áhrif hafranna dvíni hratt þar eð þeir eru einærir. þegar sina þeirra rotnar hverfur su einangrun sem hún veitir og þar með skapast á ný hætta á frostlyftingu ef plöntur hafa ekki myndað nógu sterkt rótarkerfi. f öðrum meðferðarliðum var frosthreyfing mikil (6. tafla). Mest var frostlyfting á Mosfelli þar sem 78% plantna í viðmið- unarrásum höfðu lyfst eftir 2 vetur. Sambærilegar tölur fyrir Snæfoksstaði voru 63% en Haukadal 50%. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.