Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 97

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 97
Urlystigarði Húsavíkur. árum. Segja má með sanni, að hann sé næstum óþekkjanlegur. Við komum f nær nýjan, gjör- breyttan og einkar fallegan bæ. Utsýn til fjalla, flóa og eyja var að vísu jafn fögur og fyrr og verð- ur vafalaust alltaf. En íbúatalan hefur stóraukist og þar af leiðandi miklar, fallegar og skipulegar fbúðarbyggingar risið upp, glæsi- leg íbúðahverfi, bæði fyrir sunnan Búðará og úti á Höfða og víðar. Nokkrar glæsilegar stórbyggingar hafa einnig risið á þessum árum. Nefni ég hér aðeins byggingar skólanna, - Borgarhóisskólans, Framhaldsskólans, bankabygging- arnar, póst og sfma, og loks safnahúsið fagra, sem öll vekja mikla athygli og aðdáun gesta sem hingað koma. Ef til vill mun þó safnahúsið nýja og glæsilega með fjölbreyttu lista-, skjala-, byggða- og dýra- safni, og einnig bókasafni undir sama þaki, kennt við hinn kunna gáfu- og fræðimann, Benedikt á Auðnum, draga að sér flesta sem þangað koma, enda þegar þjóð- kunnugt og mikill sómi bæjar og sýslu. Þá er gjörbreyting á öllu gatna- kerfinu. í stað holóttra malar- og moldargatna eru nú komnar fallegar malbikaðar götur og gangstéttir um allan bæ. Og við höfnina hafa verið gerðar miklar breytingar til bóta og einnig á vinnuaðstöðu þar. í ferðinni um norðurbæinn stönsuðum við um stund í Safna- húsinu og fengum frábærar mót- tökur. Þar afhenti ég bókaskrá mína og varð hrifinn og stoltur af því, hve bókaverðir hafa gengið frábærlega vel frá safni mínu í sérstakri stofu, sem þeir kenna við mig. Því næst héldum við enn ferð- inni um bæinn langa stund. Að lokinni skoðunarferðinni var það raunar aðeins eitt, sem vakti mesta athygli mína og gladdi mig mest sem gamlan ræktunarmann og einn af þeim fáu, sem beittu sér fyrir stofnun skógræktarfélags á Húsavíkvorið 1943. Eins og nærri má geta var ástæðan sú, hve Húsavík var nú orðin glæsi- legur trjáræktarbær. Það var hrein unun að sjá, hvílík gjör- breyting var orðin á bænum á þessu sviði; yndislega fallegir trjá- og blómagarðar við flest hús, einstök, hávaxin tré víða, og frábær, fallega hirtur lystigarður meðfram Búðará að sunnan. |á, þvflík breyting. Lfklega hefur þessi yndislegi og mikli gróður snortið mig meira en annað sem ég sá í þessum nýja, fallega bæ því að ég þekkti SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.