Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 115
10. mynd. Netskán (Ceriporia reticulata)
á birkifauská Hailormsstað 1993.
Ljósm. H. Kr.
11. mynd. Purpuraskinni (Chondroslere-
um purpureum) á birkistubb á Akureyri
1988. Ljósm. H.Kr.
Phanerochaetales
Phanerochaetaceae
Scopuloides rimosa - Hrím-
skceni, hrímberkingur.
Myndar örþunnt.vaxkennt, grá-
leitt eða grábláleitt lag, sem er
líkt og hrfmað af fíngerðum (allt
að 0,3 mm), burstalaga tönnum.
IMynd: B&K II, 166|
Vex á fúnum fauskum af birki. Aðeins
fundinn ÍTunguásskógi, Jökulsárhlfð á
Héraði.
Rigidiporaceae
Ceriporia reticulata - Netsfmn.
Myndar þunnar, Ijósleitar
skorpur, með netlaga eða völ-
undarhúslaga munstri. Aldinið er
lint og vaxkennt í röku ástandi,
en harðnar og dökknar í þurrki,
verður brún- eða rauðleitt. Gróin
aflöng eða bjúgalaga, 7-8 x 2,5-3
Pm. (10. mynd)
Vex á neðra borði fúaspreka af birki
og víði í skógsverðinum. Víða í birki-
skógum á Vestur- og Austurlandi, en
ófundin í öðrum landshlutum.
Schizophyllales -
Klaufblaðsbálkur
Schizophyllaceae -
Klaufblaðsætt
Chondrostereum purpureum -
Purpuraskinni, fjóluskinni (sam-
nefni: Stereum purpureum / Sí. corti-
cosum ("vorticosum" í eldri heim-
ildum er prentvilla).
Aldinið skóflaga, skinn-Ieður-
kennt, oftast með bylgjóttum,
skel- eða blævængslaga börðum
að ofanverðu, sem geta verið um
0.5-1,5 cm breið, oft þaklögð
hvert yfir öðru. Efra borðið strý-
hært, gráleitt, stundum ógreini-
lega beltótt, oft með fjólubláum
kanti. Neðra borðið purpura- eða
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
113