Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 120

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 120
19. mynd. Gráskeljungur (Trametes ochraæa) á birkistubb í Ranaskógi, Fljótsdal, 1987. Ljósm. höf. 20. mynd. Gráskeljungur (Trametes ochracea) á brotnu birkitré í Egilsstaða- skógi 21.4. 1988. Ljósm. höf. hans f grein minni í Skógræktarritinu 1966, þar sem þessi tegund er kölluð Polyporus hirsutus eða „strýsælda". Trametes pubescens -Lóskeljungur var nýlega nafngreindur eftir sýni frá með aldri. Borur kantaðar eða rúnnaðar, 2-4 á mm. Gróin af- löng, íbogin, 5-5-7,5 x 2,5-3 pm. (19. og 20. mynd) Vex á dauðum eða lifandi (sködduð- um) lauftrjám, og veldur hvftum fúa í þeim. Mjög algengur hérlendis, og vex eingöngu á birki, oftast á stubbum felldra trjáa, og myndar þá oft þéttar og þaklagðar þyrpingar utan með brúnum þeirra og jafnvel ofan á þeim. Eru aldin- in þá m.e.m. samvaxin. (Sérkennilegt er að aldinið getur vaxið utan um grasstrá, án þess að ýta þeim til hliðar). Fyrir kemur að gráskeliungur sést á lifandi birkitrjám, sem þá eru oftast mikið brotin, eða að falli komin af elli. Svepp- urinn vex stundum svo fljótt eftir brot, að hann hlýtur að vera fyrir hendi í tré- nu áður en það brotnar, og á þá að lík- indum þátt í brotinu með því að veikja tréð. Er þvf líklegt að hann sé ein helsta orsök fúa í lifandi birkitrjám hérlendis. Gráskel|ungur er afar breytilegur og er raunar líklegt að um fleiri náskyldar tegundir sé að ræða hérlendis. Langt fram á þessa öld var álitið að þetta væri tegundin Tremeles hirsuta, sem er algeng á birki í Skandinavíu og víðar, en iorstad (1962) nafngreindi hann sem Tr. zonata= Tr.ochracea. Ekki er þó útilokað að Tr. hirsuta vaxi hér einnig. Hallormsstað. Aldin hans eru mjög svipuð og hjá Tr.ochracea, en eru að jafn- aði gulleit eða ljósbrún, og með ógreinilegum beltum. Er líklegt að sú tegund sé tíð hér. IMyndir: BS-K 11,357; R&H, 168] Sjá nánar um gráskeljung og afrek # Fomes fomentarius - Tundursveppur er talinn til sömu ættar. Hann myndar stór, hóflaga aldin, með grábrúnni, beltaðri skorpu á efra borði, og gul- brúnu, fínboróttu sáldlagi að neðan. Aldinið varir í fjölda ára, og bætist nýtt sáldlag við á hverju sumri, og eru göm- ul aldin því með árhringjum líkt og tré. Sveppurinn getur orðið risavaxinn, allt að 1 m í þvermál, og er því með stærstu sveppategundum jarðar. Hann var fyrr- um nýttur í margvíslegum tilgangi, jafn- vel til fatagerðar, en aðallega þó til framleiðslu á tundri fyrir daga eidspýtn- anna, en tundur var notað til að fanga neista, þegar slegið var saman tinnu og stáli. Sveppurinn vex á gömlum lauftrjám, m.a. á birki, en hefur ekki fundist hérlendis. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.