Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 133

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 133
lóhærður neðantil eða neðst. Holdið hvítt eða gulleitt, seigt. Lykt og bragð ekki áberandi. [Myndir: B& K III, 210; R&H, 371] (42. mynd) Vex í brúskum á stubbum eða sködd- uðum (hálfdauðum) trjám af elri, víði, ösp o.fl, lauftr|ám. Hérlendis fundinn á gulvíði, gljávíði og alaskaösp, á nokkrum stöðum í ýmsum landshlut- um, fyrst f Reykjavík 1992. Þolir vel að frjósa og erlendis vex hann aðallega á haustin og veturna, en hériendis einnig sfðsumars. Mycena galericulata - Stubba- helma. Fremur lítil og mjóslegin, mó- brún, með rauðleitar fanir. Hettan 2-6 cm, klukkulaga og sfðar hjálmlaga, leðurbrún íþurrviðri, en grábrún í raka. Fanir bugstafa, hvítar eða gráleitar, sfðan grá- bleikar eða rósrauðleitar, oft blettóttar. Stafur4-10 cm langur, grannur, stffurog seigur, stundum dálítið flatvaxinn, samlita fönum efst en brúnn neðantil, oft rótlaga að neðan. Lykt dauf, stundum ávaxtakennd. (43. mynd) Vex í birkiskógum, oftast á grautfún- um og mosavöxnum stubbum eða fauskum af birki. Fundin víða um land, en hvergi algeng. Mjög breytileg, og lík- fega er um tegundahóp að ræða. Fleiri helmutegundir (Mycena) geta vaxið á stubbum og fauskum, svo sem Mycena abramsi - Bjölluhelma og Mycena cubromarginala - Rauðeggjahelma. Leppsveppir kallast nokkrar sveppategundir, sem tilheyra ýmsum kvíslum af skjaldsvepps- *tt, en eru ólíkar venjulegum hattsveppum að því leyti, að aldinið er einhliða, oftast skel- laga, tungulaga eða lepplaga, með örstuttum, hliðstæðum staf eða staflaust, enda oftast fest við m.e.m. lóðrétta trjástofna eða greinar. Oft eru aldinin dálítið hlaupkennd í rakviðri, en hörð í þurrkum. Þessir sveppir líkjast bví vanfönungum að lifnaðarhátt- um og vaxtarlagi, og voru áður fyrr taldir til þess flokks. Hohenbuehelia ?atrocoerulea - Svartleppur, hefur óreglulega skellaga hettu, 0,5-1 cm á breidd, fest á hliðinni við undirlagið, nánast staflaus, seig og hörð í þurrki, en linast upp í raka, sót- brún, grá- eða hvíthærð næst festing- unni, annars feitiglansandi. Fanirgisnar og þykkar, greinóttar, geisla frá festing- unni, gulbrúnar. Holdið ljósleitt. IMyndir: B&K III, 222] Vex á lauftrjám, bæði lifandi og dauðum. Hér aðeins fundin á dauðu reynitré á Eiðum á Héraði austur. Ekki getið fyrr frá íslandi. Resupinatus applicatus - Dvergleppur er smávaxin tegund, skel- eða skállaga, 0,5-1 cm f þvm., fest að ofanverðu nærri miðjum kanti, grábrún á barði en 42. mynd. Veturfönungur IFIammulina velutipes) á barkskorinni alaskaösp í nóvemberlok á Egilsstöðum 1997. Austramynd / Sigurður Björn Blöndal. sótbrún ofar, staflaus. Fanir steingráar, síðan grábrúnar. Holdið seigt, hlaup- kennt. (44. mynd) Vex á fúnum sprekum og fauskum af lauftrjám og runnum, hér aðeins fundin á rifsi á Hallormsstað. Panellus mitis - Vcengleppur er einnig smávaxinn, skel- eða nýralaga, hvítur að lit, en síðan gulbrúnieitur, með hlaupkennda húð sem hægt er að flá af. Fanir hvítar, síðan gráleitar með rós- rauðum blæ. Stafur hliðstæður, stuttur SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.