Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 136
47. mynd. Skógtúba [Tubaria furfuracea)
á viðarkurli í Mörkinni á Hallormsstað
ísept. 1997. Ljósm. höf.
larsenii = (Cr. citrmus P. Larsen) er gul,
og hefur aðeins fundist í Mývatnssveit.
Tubaria furfuracea - Skógtúba.
Fremur smávaxinn hattsveppur,
með kollhúfulaga hettu, sem er
rauðbrún og rákuð í raka, en gul-
brún f þurrki, ung með ljósum
flösum á barðinu. Fanir ryðbrúnar,
alstafa eða niðurvaxnar. Stafur
samlita hettu. Holdið brúnleitt,
lyktarlaust. (47. mynd)
Vex á stubbum og fúasprekum, einnig
á jarðvegi í skógum, oft á skógarstígum
eða meðfram þeim. Tíð um land allt.
HEIMILDASKRÁ
Almenn heimildarit um viðarsveppi og
fúa
Breitenbach,). & Kranzlin, F., 1986- 1995:
Pilze der Schweiz. Band 2-4. Luzern.
Cartwright, K.St.G. and W. P.K. Findlay,
1958: Decay of Timber and its Pre-
vention. London.
Ferdinandsen, C. og C.A. lorgensen,
1938-1939: Skovtræernes Sygdomme.
Gyldendal, Kobenhavn. 570 bls.
IÞessi bók er ennþá ýtarlegasta heim-
ildaritið um trjásjúkdóma á Norður-
löndumþ
Hansen, Lise & Knudsen, Henning (rit-
stj.), 1992-1997: Nordic Macromycetes
2-3. Kobenhavn.
Kreisel, H., 1961: Die phytopathogenen
Grosspilze Deutschlands. Jena.
König, Ewald, 1957: Tierische und
pflanzliche Holzschadlinge. Stuttgart.
Jíilich, W., 1984: Die Nichtblatterpilze,
Gallertpilze und Bauchpilze. Kleine
Kryptogamenflora, Bd. Ilb, 1. Stuttgart.
Roll-Hansen, Finn og Helga, 1993: Syk-
dommer pá skogtrær. 2. utgave.
Landbruksforlaget. Oslo.
Roll-Hansen, Finn og Helga, 1995: On
diseases and pathogens on forest trees
in Norway 1966-1975. Partl. Pathogenic
organisms and diseases caused by
them,- Skogforsk. 47.9.
Ryman, Sv. & I. Holmásen, 1986:
Svampar. En felthandbok. Stholm. 2.
útg. (718 bls.).
Vesterholt, |. & Pedersen, J.H., 1993:
Lignicolous Aphyllophorales from the
Faroe Islands - Windahlia 20: 47-54.
Heimildir um viðarsveppi á íslandi
Helgi Hallgrímsson, 1962: Sambýli
sveppa og trjáa. - Ársr. Skógrf. ísl.
1962: 34-54.
Helgi Hallgrímsson, I963a: Hreiður-
sveppur og slengsveppur,- Náttúrufr.
33 (2); 78-83.
Helgi Hallgrímsson, 1963b: Hunangs-
sveppur.-Ársr. Skógrf. ísl. 1963: 60-69.
Helgi Hallgrímsson, 1966: Islenzkir
sáldsveppir- Ársr. Skógrf. ísl. 1966:
12-16.
Helgi Hallgrímsson, 1972: íslenskir hatt-
sveppir I-Il. Amanitaceae - Acta bot.
isl.l: 73-113.
Helgi Hallgrímsson, 1973: íslenskir hatt-
sveppir 111. (Crepidotaceae o.fl.) -
Acta bot. isl. 2: 29-55.
Helgi Hallgrímsson, 1975: Skinnsveppir
og skrápsveppir.- Ársr. Skógrf. ísl.
1975: 51-55.
Helgi Hallgrímsson, 1979: Sveppakver-
ið. Rvík. 158 bls.
Helgi Hallgrímsson, 1980: Preliminary
account of the Icelandic species of
Tricholomataceae,- Acta bot. isl. 6:
29-41.
Helgi Hallgrímsson, 1988: Hjartarhorns-
sveppur. - Ársr. Skógrf. ísl. 1988: 63-
67.
Helgi Hallgrímsson, (1997); Sveppabók-
in. Handrit, 350 bls.
Helgi Hallgrímsson & Knud Hauerslev,
1995: Lignicolous Jelly Fungi and Ap-
hyllophorales in lceland,- Acta bot.
isl. 12: 35-52.
Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða
Eyjólfsdóttir, 1995: Frá vendlum til
méla. Um útlit og eðli nokkurra ask-
sveppa. - Garðyrkjuritið 75: 130-159.
lorstad, Ivar, 1962: lcelandic parasitic
fungi apart from Uredinales,- Skrift-
er utg. av Det Norske Vidensk.-Akad.
i Oslo, I. Mat.-nat. kl., Ny serie nr. 10:
1-62.
Roll-Hansen, Finn, 1971: Skogsyk-
dommer i Island. Mimeogr. papers,
pp. 1-15.
Roll-Hansen, Finn, 1989: Some of the
fungi collected in lceland 15-18 Aug.
1989. Checked by Finn Roll-Hansen
(handrit) |Sama efni og í næstu greinl.
Roll-Hansen, Finn, 1992: Important
pathogenic fungi on conifers in
lceland,- Acta bot. isl. 11:9-12.
Roll-Hansen, Finn & Helga, 1973a: Litt
om skogsykdommer og rátesopper i
Island,-Tidsskr. forSkogbruk, 81 (1):
73-79.
Roll-Hansen, Finn & Helga, I973b:
Stutt yfirlit um nokkra trjásjúkdóma
og fúasveppi á Islandi. - Ársr. Skógrf.
ísl. 1972-73: 46-52 |Þýðing á næstu
grein á undanþ
Sigurður Pétursson (ritstj.), 1956: Fúi í
tréskipum. Iðnaðarmálastofnun Is-
lands, Rvík. 40 bls.
Sigurður Pétursson, 1957: Viðarfúi.-
Náttúrufr. 27 (3): 98-112.
Sigurbjörn Einarsson, 1991: Viðurog
fúasveppir. Hugleiðing um orsök og
afleiðingar fúa og viðhorf til hans. -
Morgunblaðið, 28. júní 1991: 16-17.
Sigurbjörn Einarsson, 1993: Tárasvepp-
ur getur valdið fúa í viðarklæðning-
umhúsa,- Náttfr. 62(1-2): 109-111.
134
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998