Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 140

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 140
Seinni part sumars fer Baidur að huga að þroska hlynfræsins. Sólríkir og hlýir dagar hjálpa mest til þess að fræið þroskist. að ég gæti snúið mér að því þeg- ar ég vildi hætta. Þá fór ég og var eins og hrafninn hjá Hrafna- Flóka, kom ekki aftur. Byrjaði fyrst í trésmíði í eitt ár, og fór sfðan yfir í múrverkið, aflaði mér réttinda og var múrari í 45 ár og hætti ekki fyrr en sjötugur. Margir gætu haldið að þetta sé lýjandi starf en að mínum dómi er það ekki, allt starf sem manni finnst skemmtilegt er ekki lýj- andi. Svo eignaðist ég góða konu, Hólmfríði Egilsdóttur, en faðir hennar var hér á árunum þekktur skipasmiður. Við fluttum hingað á Vesturgötu 25 fyrir rúm- lega 50 árum og eigum einn son og sonarson sem hjálpar mér stundum að tína hlynfræið. Hann nær þessu alveg, það eru svo fínir og nettir puttar. Hvenœr byrjar svo ákugi þinn á trjá- gro'ðri? Hann var til alveg frá upphafi en það eru svona 20 ár frá þvf að ég byrjaði að reyna að koma til hlyn- fræi af tré í garðinum, sem Friðrik Ólafsson setti niður fyrir um 65 árum þegar dóttir hans Þóra leik- kona fæddist. Líklega hefur hann fengið tréð úr gömlu gróðrarstöð- inni við Kennaraskólann án þess að ég viti það fyrir víst. Ég sá náttúrulega fræin falla á haustin og það kveikti áhugann. Ég hélt að þetta væri ákaflega einfalt, en það var það ekki. Auðvitað vant- aði mig alla tilsögn en ég byrjaði að setja fræið ofan í mold en það tókst ekki vel því fræin kafna. í raun vissi ég ekki hvað til þurfti Ummál bolsins er mikið en hlynurinn greinir sig mikið í 2 metra hæð. Börkur- inn er listaverk náttúrunnar. 138 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.