Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 145

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 145
Osöluhæfu sitkagrenitrén, sem voru gróðursett við Selveg skammt ofan við Mörkina á Hallormsstað 1957. Hið hæsta þeirra er nú 12,55 m hátt og 27,4 cm í þvermál í brjósthæð. Mynd: S.BI., 22.09.98. sér hægt, hið hæsta 8,60 m en flest 7-8 m há. Eitt Portlock-trjánna lét ég gróðursetja í Neðri-Mörkinni milli birkitrjáa, sem vaxið höfðu upp á mýri, sem var ræst fram f upphafi aldarinnar. Þetta tré er gríðarlega mikið um sig með krónu niður að jörð og tignarlegt. Það er nú 15,50 m hátt og 50,3 cm f þvermál. Oálitlegustu trén, sem ekki voru talin söluhæf, lét ég gróður- setja 16 talsins skammt ofan við Mörkina við svonefndan Selveg. Nú er ég feginn, að ég lét ekki henda þeim, því að þau eru nú orðin talsvert mikilfengleg, eins og sést á meðfylgjandi mynd, 10-12 m há. Hið stærsta þeirra er 12,55 m hátt og 27,4 cm í þvermál. Háafell í Skorradal. Að frumkvæði- Guðmundar Marteinssonar verk- fræðings, síðar formanns Skf. Reykjavíkur, girtu ungmennafé- lagar í Lundarreykjadal og Skorra- dal dálitla landspildu neðst í Háafellshlíðinni árið 1938. Þarna var lágvaxið birkikjarr.* í þessa litlu girðingu voru gróðursettar nokkrar af Portlock-plöntunum frá Bergen. Enginn veit nú, hve marg- ar. Nú standa af þeim 21 tré, mörg ákaflega glæsileg. Þau standa mjög dreift, svo að krón- urnar eru geysimiklar um sig. Eitt þeirra dó f aprílhretinu 1963. Hinn 18. sept. 1998 mældu Agúst Árnason og Þórarinn Bene- dikz fjögur stærstu Háafells- trjánna. Tölurnar eru í töflu 1. * Sjá einnig „Skógræktarritið 1992", bls. 116-117. Hvammur í Skorradal. Þórarinn Benedikz skrifar 18.09.98: „Fimmta tréð |sem ég mældij (SG5) af 1938-kynslóðinni er í Hvammi og var flutt úr Háafells- reit 1948 (frekar en 1952) og stendur rétt ofan við grasflöt norðan við bústað Dagsbrún- ar.** Tvö önnur tré, sennilega af 1938-hópnum, standa rétt norð- an við það, og saman mynda þau smá-þríhyrning. SG5 er sennilega gildasta tréð í Skorra- dal, og er afarfallegt með stóra og reglulega krónu. ... Til gam- ans mældum við hæsta tré (sem okkur sýndist) í 1953-gróður- setningu, sem stendur við SA- horn reitsins. Þar innan og utan (austan) girðingarinnar á mel- holti handan við smálæk sáum við margar sjálfsáðar greniplönt- ur. Enn fleiri hafa sprottið upp í vegarbakkanum neðan við girð- inguna." Lækur í Dýrafirði. Lýst er í grein- inni um sitkalundina á Læk, hvernig þessi litli lundur er til kominn. Trén þar eru 8-10 m há. ** HaukurThors framkvæmdastióri í Reykjavík átti iörðina Hvamm og reisti þarveglegan sumarbústað á árum seinni heimsstyr]aldarinnar. Skrúðurá Núpi. Hjörleifur Zófaníasson lét 4 Portlock-greni í Skrúð, og eru þau gríðarlega mikil um sig, 8-9 m há. Ein sjálfsáð sitkagreniplanta hefir fundist f Skrúð, og ekki er um aðra foreldra að ræða en þessi tré. Þingeyri. Við læknisbústaðinn stendur eitt Portlock-trjánna. Árið 1994 var það 10,1 m hátt og 26 cm í þvermál. Fossvogur. Vorið 1943 var dálftiil lundur gróðursettur af Portlock- plöntunum f gróðrarstöð Skóg- ræktarfélags íslands, sem þá var. Portlock-trén fjögur í Skrúð á Núpi í Dýrafirði sjást hér vinstra megin við hliðið. Mynd: S.Bl. 30.08.97. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.