Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 147
munur á vaxtarskilyrðum fyrir
greni eftir því, hvaða bergtegund
mótar jarðveginn. Þar sem berg-
tegundin er frá Cambro-Silur-
tímabilinu, er jarðvegur ákaflega
frjósamur, en ófrjór á forngrýti
(granít og gneis). Vöxturinn á
0ksnesteignum bendir ótvírætt
til, að hann vaxi á Cambro-Silur-
bergi.
Heimildir
Brynjólfur Jónsson, 1998. Munnleg
heimild.
Bernt-Hávard 0yen, 1998. Bréflegar
upplýsingar frá NISK-Bergen.
Böðvar Guðmundsson, 1998. Munn-
leg heimild.
Eivind Bauger, 1972. Veksten hos en
del sitkagranprovenienser i
„eldre" plantingerpá Vestlandet
og i Nord-Norge. Meddelelser fra
Vestlandets forstlige forsoksta-
sjon. Nr. 54. Bls. 365-454. Bergen.
Guttormur Pálsson, 1939. Skýrsla um
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað
árið 1938. 3 bls.
Hákon Bjarnason, 1939. Framkvæmd-
ir Skógræktar ríkisins árið 1938.
Ársrit Skf. ísl. 1939, bls. 73-82.
Hákon Bjarnason, 1945. Starf Skóg-
ræktar ríkisins 1944. Ársrit Skf. Isl.
1945, bls. 68-77.
Óiafur E. Sæmundsen, 1998. Munn-
leg heimild.
Rúnar ísleifsson, 1998. Munnlegar
upplýsingar.
Sigurður Blöndal, 1958. Starfsskýrsla
Skógræktar ríkisins á Hallormsstað
fyrirárið 1957.
Sigurður Blöndal, 1992. Sitkagreni á
Háafelli í Skorradal. Skógræktar-
ritið 1992, bls. 116-117.
Sigurður Blöndal, 1998. Gróðrarstöð-
in á Tumastöðum. Önnur útgáfa.
16 bls. Skógrækt ríkisins.
Þórarinn Benedikz, 1998. Bréflegog
munnleg heimild.
Tafla 1. Hæö og þvermál 5 trjáa af Portlock-sitkagreni í Skorradal
Tré Hæð Þvermál Stendur
merkt m cm
SG1 11,35 39,5 nálægt þjóðveginum (í frægarðinum á Taraldsoy).
SG2 13,40 35,2 skammt ofan við SG1 ( “ “ “ ).
SG3 14,75 36,3 vestast í reitnum við girðinguna.
SG4 13,45 40,1 neðst við girðinguna meðfram þjóðvegi.
SG5 14,15 43,9 í Hvammi við orlofshús Dagsbrúnar.
Tafla 2. Hæð og þvermál hæstu trjáa á hverjum fundarstað
Portlock-sitkagrenitrjáa á íslandi
Staður Mælt ár Hæö m Þvermál cm Stendur Áburður eða án áburðar
Ártúnsbrekka, Reykjavík 1997 18,42 - garði líkl. áb.
Sigtún 9, Selfossi 1998 16,75 42,5 garði líkl. áb.
Tumastaðir við skógarv.búst. 1998 16,00 44,2 garði áburður
Hallormsstaður, Mörkin 1998 15,50 50,3 skóglendi án áb.
Laufás 2, Egilsstöðum 1998 15,00 47,7 garði áburður
Háafell, Skorradal 1998 14,75 36,3 skóglendi án áb.
Tumastaðir, Lýðveldislundur 1998 14,70 22,5 útjörð án áb.
Hvammur, Skorradal 1998 14,15 43,9 skóglendi ?
Fossvogur, Reykjavík 1996 13,00 - útjörð ?
Hallormsstaður, við Selveg 1998 12,55 27,4 skóglendi án áb.
Þingeyri, við læknisbústað 1994 10,01 26,0 garði áburður
Lækur, Dýrafirði (eftir mynd) 1997 10,00 - útjörð án áb.
Núpur, Dýrafirði (Skrúður) 1998 9,40 26,7 garði líkl. áb.
Tafla 3. Mælingar á Portlock-sitkagreni á íslandi og í Noregi
Mæli- flötur á Aldur frá fræi ár Fjöldi trjáa á ha Yfir- hæð m Meðal- hæð m Þver- mál cm Grunn- flötur m2 Viðarmagn standandi trjáa m3 Saman- lagður vöxtur m3 Meðalárs- vöxtur m3 Árlegur vöxtur m3
Tuma- stöðum 64 1.200 13,00 12,20 20,8 40,6 213,00 277,00 4,20
Vestvágoy, Lofoten 60 1.505 14,23 13,02 19,4 44,35 265,57 378,80 6,31 12,80
0ksnes, Vesterálen 59 1.349 17,13 16,22 26,3 73,48 527,76 628,99 10,66 22,70
Andoya, Vesterálen 59 2.186 12,76 11,97 18,0 55,67 305,79 331,66 5,62 13,80
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
145