Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 154

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 154
Ársskýrsla Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins 1997 Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Mógilsár, við Steinbjörk (Betula ermani| í Múlakoti. Mynd: Á.B. Eftir ágætan árangur til- rauna með torleystan áburð í nýskógrækt í erfið- um jarðvegi á Suðurlandi var sú ákvörðun tekin hjá Skógrækt ríkisins að nota blöndu af tor- leystum áburði í allri ríkisstyrktri skógrækt. Til að fá vitneskju um hagkvæmni torleysts áburðar í öðrum landshlutum og á öðrum jarðvegsgerðum var ákveðið á setja út tilraunir um allt land. Torleystur áburður var fenginn frá fleiri framleiðendum og fjöl- breyttari samsetningar áburðar- efna voru notaðar. Samstarf við Rafmagnsveitur ríkisins hófst á árinu 1997 undir kjörorðinu tré fyrir staur. RARIK mun kosta viðamikla rannsókn á íslensku birki þar sem samspil erfða og umhverfis á birki frá 53 stöðum verður kannað með til- raunum á 8 stöðum á landinu. Markmið rannsóknanna er að fá upplýsingar um skyldleika birkis á einstökum stöðum á landinu og vera þannig grunnur að ákvarðanatöku við friðun og ræktun birki's í framtíðinni. Góður vöxtur hengibjarkar á Norður- og Austurlandi og stein- bjarkar á Syður- og Vesturlandi hefur vakið athygli og því var ákveðið að fá samanburð við ís- lenska birkiþ. Ný kvæma-, af- kvæma-og tegundatilraun með birki var því lögð út á árinu. Viðamiklar tilraunir sem settar hafa verið út á undanförnum ár- um með ösp og víði eru komnar í góðan vöxt og stórar kvæmatil- raunir með greni og evrópulerki hafa farið vel af stað. Mikil vinna er framundan við mælingar og uppgjör á tilraunum á næstu árum því margar tilraunir eru nú að byrja að skila vísbendingum og sumar jafnvel skýrum niður- stöðum. Mógilsá bættist mikill liðs- styrkur þegar Arnór Snorrason skógfræðingur kom til starfa. Arnór mun hafa umsjón með endurmati á skógræktarskilyrðum og vinnu vegna mats á koltvísýr- ingsbindingu. Haukur Ragnarsson skógar- vorður og fyrrum forstöðumaður á Mógilsá lét af störfum hjá Skógrækt ríkisins á árinu. Haukur hefur haft aðstöðu á Mógilsá á veturna á undanförnum árum. Starfsmönnum Rannsóknastöðv- arinnar hefur hann reynst ákaf- lega vel og verið óþreytandi við 152 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.