Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 157
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands 1997
Aðalfundur Skógræktarfélags ís-
lands var haldinn á Núpi í Dýra-
firði dagana 29.-31. ágúst 1997.
dagskrá
Föstudagur 29. ágúst:
Kl. 8:30 Afhending fundargagna.
Kjörbréf afhent.
9:00 Fundarsetning og ávörp:
Formaður Skógræktar-
félags íslands, Hulda
Valtýsdóttir.
Formaður Skógræktar-
félags Dýrafjarðar, Sæ-
mundur K. Þorvaldsson.
Ávarp fulltrúa land-
búnaðarráðherra:
Niels Árni Lund.
Skógræktarstjóri,
Jón Loftsson.
Reikningar kynntir.
Skipað í nefndir.
Undir hljómfalli hressilegra harmon-
íkuleikara tóku heimamenn á móti
aðalfundargestum í Botni íDýrafirði.
Fundurinn var haldinn á Núpi. Þar var
áður héraðsskóli en er nú rekið Eddu-
hótel á sumrin.
Tillögur lagðar fram og
kynntar.
10:00 Skjólskógar:
Sæmundur K. Þorvalds-
son, formaður Skógrækt-
arfélags Dýrafjarðar og
Arnlín Óladóttir, skóg-
fræðingur Skógræktar
ríkisins, Vesturlandi.
10:40 Vindstrengir og yfirborðs
grófleiki lands:
Haraldur Ólafsson veð-
urfræðingur, Veðurstofu
íslands.
11:10 Umræður.
11:30 Hádegisverður.
13:15 Erfðafræðilegar saman-
burðartilraunir með trjá-
tegundir á Læk í Dýra-
firði:
Aðalsteinn Sigurgeirsson
skógerfðafræðingur,
Rannsóknastöð Skóg-
ræktar ríkisins, Mógilsá.
14:00 Embla:
Þorsteinn Tómasson
plöntuerfðafræðingur,
forstöðumaður Rann-
sóknarstofnunar land-
búnaðarins, Keldnaholti.
14:30 Fyrirspurnir.
15:30 Vettvangsferð: Skrúður.
Tilraunir á Læk í Dýra-
firði - Flateyri.
19:00 Kvöldverður.
20:30 Nefndarstörf.
Laugardagur 30. ágúst:
Kl. 9:00 Skógrækt og mat á
umhverfisáhrifum:
Þröstur Eysteinsson trjá-
kynbótafræðingur, fag-
málastjóri Skógræktar
ríkisins, Egilsstöðum.
9:45 Skógrækt og skipulag:
Stefán Thors, skipulags-
stjóri rfkisins, Skipulag
rfkisins, Reykjavík.
10:30 Almennar umræður.
12:30 Hádegisverður.
13:15 Skoðunarferð:
Haukadalur, Þingeyri,
Landgræðsluskógar á
Söndum, Botn.
18:00 Komið úr skoðunarferð.
20:00 Fordrykkur.
20:30 Kvöldverður og kvöld-
vaka á Hótel Eddu.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
155